Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 33
litinn og sérkennilegt útlit. Fyrstu heim- ildir um skipulagða karfaveiði eru frá 1906 en það ár veiddu Þjóðverjar 700 lestir af karfa. fslendingar voru þó ekkert á þvi að feta í slóð þýskra sjómanna og það var ekki fyrr en náttúran tók þá á hné sér að þeir létu segjast. Sumarið 1935 ösluðu togararnir um öll mið í leit að síldinni sem lét ekki sjá sig. Síldarbræðslurnar stóðu tómar og það var eymdarhljóð í sjómönnum. Þá var það sem Þórður Þorbjarnarson fisk- iðnfræðingur kom fram með þá hug- ntynd að veiða karfa í staðinn fyrir síld- ina. Menn tóku gleði sína á ný. Verk- smiðjurnar fengu bræðslufisk og vertíð- inni var bjargað. Það var þó langur vegur frá því að karfinn kæmist upp á pallborð- ið hjá íslenskum sjómðnnum. Þeir litu á þennan fisk sem hálfgert neyðarbrauð enda aldir upp við veiðar á síld og þorski. Karfinn átli þó eftir að hækka i á- liti. Árið 1947 gerðu íslendingar sölu- sanrning við hernámsyfirvöld í Þýska- landi og það var eins og við manninn 'nælt, karfaafli íslenska flotans rauk upp í tuttugu og fjögur þúsund tonn það sama ár, úr tíu þúsund lestum árið á undan. Þremur árurn síðar gerði Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna tilraun til að selja karfaflök í Bandaríkjunum. Flökin slógu í gegn og karfafli íslendinga þetta ár (1950) fór yfir sjötíu þúsund tonn. í fyrsta skiptið í sögunni hafði það gerst að hlutfall karfa í afla togaraflotans var meira en þorsks. Hlutföllin voru 45,8 Prósent gegn 44,8 prósentum karfanum i vil. Næstu árin kepptust íslenskar fisk- vinnslukonur við að flaka karfa og vefja í sellófan í eins og fimm punda pakkning- 3t handa bandarískutn húsmæðrum. Samningarnir við Sovétríkin 1953 hleyptu enn meira lífi í karfaviðskiptin. Næstu árin flæddi karfi og annað fisk- fang austur eftir, mest flakað en líka heilfryst, við ómældan fögnuð frystihús- trtanna sem áttuðu sig fljótlega á því að Rússarnir voru ekki með neina smá- srnygli 0g þá hryllti lítið við einstaka heinhís, blóðtrefj um eða hringormi, ólíkt , handarískum neytendum. Rússarnir fúlsa ekki við neinu „ ... svo lengi sem kvikindið er sívalt og með höldu blóði og lifði í sjó“, fullyrti Árni f'innbjörnsson en hann sá uni að selja fiskinn austur eftir fyrir hönd Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna.3 Wdlin rcvdd d hcimstími af Nýfundna- ^ndsmiðum. Karlamir standa aftur í gangi Undir bátadckkinu þar scm alltfylltist af ís, 'neira að segja á milli stoðanna hægra megin Sein hcldu dekkinu uppi. íshellirinn náðifram ad bobbingunum en hítinn úr eldhúsinu kom í þeSfyrir að Isinn hlceðist á vegginn upp af Peim 0g gluggann, scm sést örlitið i, nœst °kkur á myndinni. Pokinn hífður inn. í honum eru tvö til þrjú tonn afkarfa. Um leið er gefið svolítið út svo rýmra verði um fiskinn í belgnum. Ljósm.: Þórðurjónsson íslendingar áttu líka því láni að fagna að góð karfamið voru við landið. Svo góð að í nokkur ár fékkst yfir 80% karfaafla Evrópuþjóða á Islandsmiðum. Þegar kom fram um miðjan 6. áratug 20. aldar hafði þetla hlutfall jafnast nokkuð. Árið 1957 er þó karfaaflinn ennþá tnestur við ísland en víða á norðvestan- verðu Atlantshafi hafa fundist góð mið, einkurn við Grænland og Nýfundnaland. Islenskir fiskifræðingar eru iðnir við að sigla um Norður-Atlantshafið í leit að nýjum karfamiðum fyrir togarana. Fyrstu fiskileitina á fjarlæg mið fóru þeir 1954 og fundu Jónsmið úl af austurslrönd Grænlands. Síðan hafa íslensk stjórnvöld staðið fyrir slíkum leiðöngrum á hverju Sjómannablaðið Víkingur - 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.