Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 45
Estonia slysið hefur valdið mörgum deilum í gegn- um tíðina og sitt sýnist hverjum um orsakir slyssins. Fjöldi vefsíða taka á þessu slysi og má meðal annars finna rannsóknarskýrsluna í heild sinni á siðunni http ://www. factgroup ,nu/fgframe_eng. html Þessi síða er full af upplýsingum og myndum frá þessu slysi. Staðreyndin er sannarlega sú að skipið fórst og með þvf 900 manns en ástæðurnar munu áfram verða þrætuepli þeirra sem láta sig málið varða. Hollensk siða varð á vegi mínum ekki alls fyrir löngu sem fjallar um fljótasiglingaskip sem ferðast um alla Evrópu. Þótt síðan sé á hollensku má vel njóta hennar og fikta og fikra sig áfram þrátt fyrir að skilja ekki orð í tungumálinu. Hún gefur góða rnynd af þessum miklu siglingum sem láta lítið yfir sér þegar verið er að fjalla um siglingar almennt. Síðuna Binnenvaart finnum við á slóðinni http://bin- nenvaart.web-log.nl/ Lokasíðan að þessu sinni er dönsk og fjallar um danska flotann og er á slóðinni www.navalhistory.dk Síðan býður upp á gríðarmiklar upplýsingar og á- hugaverðar með eindæmum að mínu mati. Þar er meðal annars hægt að komast á heimasíður sjóherja heimsins en tenglasíðan sú er mjög vel útfærð. Pá er og hægt að skoða hvert einstakt skip í flota Mar- grétar drottningar en þar tróna þó tvö skip á toppn- um, Dannebrog drottningarskipið og nýjasta skip flotans, Absalon. Listinn er langur enda eru þar öll skip danska flotans í gegnum tíðina sem ljósmyndir eru til af. Mjög skemmtileg síða sem ætti að ylja ykkur vel fram að næsla blaði. Að lokum þá er rétt að minna á að ef þið rekist á skemmtilegar síður sem þið teljið að eigi erindi til lesenda Sjómannablaðsins Víkings þá sendið línu á iceship@hn.is. Góðar stundir. Féíag skipstjórnarmanna sendir féfögum síuum, öðrum sjómönnum og sjóman- najjöískyíáum 6estu kveðjur og ímm- ingjuóskirí tiiejni sjómannadogsins. Félag skipstjórnarmanna Með fagmennsku og færni í fyrirrúmi Borgartúni 18, 105 Reykjavík Skipagötu 14, 600 Akureyri Heimasíða www.officer.is og www.skipstjorn.is Tölvupóstfang officer@officer.is og skipstjorn@skipstjorn.is Kvótamiðlun SM kvótaþing stundar kvótamiðlun og er algjörlega óháð öllum hagsmunaaðilum í sjávarútvegi. www.kvotathing.is Skipa- og bátamiðlun SM kvótaþing sér um skipamiðlun á öllum gerðum báta, skipa og togara. Ráðgjöf og þjónusta SM kvótaþing veitir alhliða ráðgjöf varðandi fjárfest- ingar, fjármögnun og kaup á veiðiheimildum og skipum. Sími 577 7010 Fax 577 7011 kvotathing@kvotathing.is SM Kvótaþing ehf. Þverholti 2 270 Mosfellsbæ SM kvótaþing Sjómannablaðið Víkingur - 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.