Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2005, Blaðsíða 50
Frá þxí að Menntafélagið tók xið rekstri Vélskóla íslands og Stýrimanna- skólans, 1. ágúst 2003, hafa skólarnir xerið reknir sem ein heild en haldið sínum gömlu nöfnum út á xið. Hceg- fara breytingar hafa þó orðið í rekstrarumhxerfi skólanna með sameining- unni. í marsbyrjun var kynnt nýtt nafn á sameinuðum skóla, þegar Stýrimanna- skólinn í Reykjavík og Vélskóli íslands voru sameinað undir einu nafni Fjöl- tækniskóla íslands ehf. Frá yfirtöku Menntafélagið ehf. á rekstri skólanna hefur verið unnið að því að móta nýjar áherslur í starfinu, en að Fjöltækniskóla íslands ehf standa Landssamband ís- lenskrar útvegsmanna, Samorka og Sam- band íslenskra kaupskipaútgerða. Full- trúar þessara aðila sitja í stjórn, sem og eiga þar fulltrúa menn úr röðum Far- manna og fiskimannasambands íslands, Sjómannasambandsins og Vélstjórafélags íslands. Rekstraraðilar skólanna hafa haft að leiðarljósi að virða þessar virðulegu gömlu skólastofnanir og halda sérkenn- um þeirra, eins og kostur hefur verið, þannig þó að þróun námsins væri ávallt í takt við nýjustu tækni og framfarir i skólamálum. Skólarnir hafa báðir verið í nokkurri vörn og nokkuð dregið úr aðsókn á liðn- um árum meðan aðrir skólar á fram- haldsskólastigi hafa sprottið upp og blómstrað. Að hluta til má skýra þetta með því hversu erfitt hefur reynst að markaðssetja skólana m.a. vegna óskýrr- ar og misvísandi ímyndar. Framtíð og viðgangur vélstjórnar- og skipstjórnar- námsins er i því fólginn að fá fleira gott fólk inn i skólann, fólk sem stefnir á að ná sér í atvinnuréttindi og/eða að nota námið sem undirstöðu til frekara náms. Skólar landsins eru í mikilli samkeppni um nemendur. Vélfræðingar með breiðan bakgrunn Nemendur Fjöltækniskóla íslands etu í dag um 250 talsins. Um 65 eru í skips- stjórnarnámi og rúmlega 180 í vélstjórn- ardeild - sem er um 10% fleira en á síð- asta skóla ári. í skipstjórnarnáminu er talan hinsvegar á svipuðu róli og var. Fjöldi nema á skipstjórnarsviði ræðst einfaldlega af því að atvinnumöguleikar skipstjórnarmanna eru að þrengjast: skipunum er að fækka og þau sem eftir eru verða æ stærri. Staða vélfræðinga er allt önnur og atvinnumöguleikar þeirra miklir enda fara nemendur frá skólanum við brautskráningu með mjög góðan bak- grunn. Þeir eru komnir með reynslu í vélstjórn, málsmíði og rafmagnsfræði - og raunar langt komnir með að ljúka prófi í rafvirkjun sem tekið er samhliða skólanum á kvöldnámskeiðum. Vita- Fjölbreyttir atvinnumöguleikar bíða þeirra sem Ijúlia námi frá Fjðltœkniskóla íslands og alls ekki aðcins á sjónum hcldur i landi einnig. Þctta á sérstaklega við um vélfrœðinga. Ljósmynd: Janne Ö. Knutsen 50 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.