Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 19

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 19
eimreiðin GEGGJAÐ FÓLK 139 eftir þröngum og óraunverulegum götum, sem flestar voru án annars ljóss en þess, er skein út um glugga á dimmum hús- uni, sem við þutum fram lijá. Þetta var alt svo líkt draumi °S fjarlægt öllum veruleika, og þó einnig afar-raunverulegt. Hver sekúnda var djúpur og hrífandi veruleiki. Eg hef ekki hugmynd um, hve lengi við hlupum svona. Þg fann ekki til þreylu, og alt af togaði litla, sterka liöndin nilg áfram gegn um endalausar smugur og króka. Það dimdi stöðugt. Við fórum fram hjá svörtum, draugalegum verum, Sem líktust draumsjónum. Svo streymdi hreint sveilaloft móti °kkur, og svalandi vindur kældi lieit andlit okkar. Við klifruðum víir nokkrar hrörlegar girðingar og hlupum gegn Utl1 liátt, svignandi korn. Skömmu seinna komum við á stíg, sem 14 inn í skóginn — þéttan, angandi og niðdimman skóg. ar námum við staðar, og ég kysti liana í myrkrinu. Ég sá andlit hennar óglögt í dimmunni og fann ilminn af henni. Hún dró andann ört, og ég vissi að augu liennar spurðu hinnar einkennilegu, alvarlegu spurningar, sem mjög ungar stúlkur alt aí bera fram: Meinar þú þetta, verður það alt af svona? Þannig fékk ég minn fyrsta koss, og lionum gleymi ég aldrei. Við sváfum noklcrar klukkustundir þarna í skóginum. — Éeyndu aldrei að ljTsa hinu ósegjanlega. — Það þaut í laufi ''1,1 köfði þínu, og grasið var mjúkt og djúpt. Smádýr voru a kreiki, og ósýnilegir fuglar flugu um milli dreymdra trjá- sl°lna. Og stúlkuhöfuð hvíldi á öxl þér, og yndislegur, ungur Ulunnur andaði á þig, munnur, sem þú ekki almennilega lalðir séð, en sem þú elskaðir með hinum lieilaga hæíileika, Seiu maður hefur til slíks, þegar maður er átján ára. — Löngu fyrir dögun vorum við aftur á ferli, og leiðin lá begn um síðnætur-myrkrið inn í hið ókunna land. Við höfð- Utu kraðan á, því við liéldum að skeð gæti, að við yrðum e t. Þegar fór að birta, sá ég að ótti var í augum liennar, e*1 hún liló til mín, hallaði undir ílatt, strauk lokkana frá enninu og hló, eins og ungar stúlkur lilæja til þess manns, Sertl a þær- — Ég skammaðist mín dálítið fyrir að vera svangur! — Lndir hádegið voguðum við okkur að liæ einum, sem við 11111 um í skóginum, og báðum um mat. Gömul og ljót kerl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.