Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 21

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 21
EIMHEIÐIN GEGGJAÐ FÓLK 141 °§ fuglasöngurinn okkur. Við gengum í tötrum, en það fór °kkur vel, við vorum bæði ung og hraust, og ástin gerði okk- Ur fegurri. Stúlkan mín var dásamleg, há, grönn, en vel vaxin °g sterk eins og dýr. Hárið var ljóst og augun dimmblá, þau v°ru alt af full af kátínu. Aldrei síðan lief ég séð slíkan líóina í stúlkuaugum, bvað þau gátu logað og lýsl af gleði nroli nýjum, sólferskum degi. En þau gátu einnig fylst angist fyrir kvöldrökkrinu. Þá var eins og bið óskiljanlega þunglyndi sjálfrar náttúrunnar kæmi fram í þeim. Þegar bún horfði þannig á mig, vissi ég að við áttum að eilífu saman. hg hélt fyrst í stað, að hún væri eitt af börnurn götunnar. p ... . . seinna skildi ég, að svo gat ekki verið. Hún hafði fágað las og kom vel frarn. Ég gat aldrei uppgötvað hver bún eigin- 'ega var, þótt hún segði mér það oft. Það litla, sem ég lærði 1 málinu hennar, var ekki nóg til að við gætum skilið hvort annað, þegar um slíka hluti var að ræða. Iienni hafði liðið *ha heima. Einhver, sem liafði verið lienni góður, var dáinn, °§ einhver annar, sem var slæmur, lifði. Hún hafði verið l°kuð inni og bara endrum og eins getað stolist út. Og þegar bún svo kom heim aftur, — hún gretti sig, en í því fólst mdvið, og varð svo alvarleg augnablik. Hún var hrein og 0SPÍU. Það eins og lýsti af andliti hennar, hve ósnortin hún 'ar al öllu illu. Og hún hafði ógleymanlega fagra rödd. Ofl s°ng liún söngva þjóðar sinnar fyrir mig. Viltir, viðkvæmir Ij’ltir bvíldarlausri þrá voru þeir allir. Ég kann marga Peirra utan að enn þá, en ég bef aldrei reynt að fá að vita h'að orðin þýða, og vil ekki vita það. Við reikuðum saman í sjálfu æfmtýrinu langt, tíðvana suinar, sníktum okkur mat og sváfum undir stjörnunum, í 1 úr ilmandi greinum eða grasi. Og hver dagur var þrung- 'n° fegurð bins fyrsta nróts, hver tilfinning var ný, alt, sem reyndum og kyntumst, allur heimurinn var nýskapaður, 'b \ið áttum bann ein. Við blökkuðum til hverrar dögunar, °§ hvert kvöld hjúfruðum við okkur hvort að öðru, eins og 01 n, og óttinn við myrkrið veitti hamingju okkar liinn jpsta innileik. — Við urðum því nær aldrei ósátt, það þýddi v vl neitt. Stundum fauk í annaðhvort okkar, við vorum svo llng, en það endaði alt af í gleði og blátrum, því við skild-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.