Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 48

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 48
168 ÞAÐ, SEM HREIF EIMREIÐIN þvottastampi og hamaðist í stórþvotti. Eg er ör og léttur og sigurviss síðan í gærkvöldi, geng á tánum. Rebekka hefur ekki orðið mín vör, eða þá að hún lætur sem hún viti ekki. Alt í einu hef ég gripið ylir um liana aftan frá. Eg íinn ávala öxl við lófann og mjúka bringuna i olnbogabótinni, sveigi hana lil og næ í vanga. Hárið er lítið greitt og í unaðslegri óreiðu og kitlar mig við eyrað. Blóðið suðar fyrir hlustunum. — Elsku, elsku, elsku, byrjaði ég. Þetta skifti engum togum. Hún hafði engum mótþróa komið fyrir sig og svignaði andar- tak, eins og hún hefði geíið sig. Eg var svo sæll, að ég gleymdi víst að anda. — Svo áttaði hún sig og hrökk við, eins og höggormur liefði liitið hana í hálsinn og ætlaði að slíta sig lausa. — Ne-ei, sagði ég og vildi ekki sleppa. — Snertu mig ekki, sagði hún og vatt sig úr höndunum á mér. — Snertu mig ekki, flagarinn þinn. Hún hafði yfirgelið þvottinn og stóð nú á miðju gólli, tein- rétt eins og ösp í skógi og litverp eins og rós í sólskini, og vatt þvottaskolið af höndunum á sér. Ég var nú ekki á því að gefast upp við svo búið, úr því ég hafði komist á hragðið. — Rebekka! sagði ég, ég hef ekki fest blund í nólt og get ekki lifað, nema þú verðir unnustan mín. Og ég ætlaði aftur að taka yfir um herðarnar á henni. Þá liopaði hún undan, greip rennandi flík úr balanum og barði mig utan undir. — Hér hefurðu svarið, sagði hún, og nú skaltu hátta aftur eða þá fara og hitta unnustuna þína í Hreppunum. Eg stóð eins og negldur á gólfinu. Hel'ði ég átt ósk, myndi ég hafa óskað mér beint niður úr því. Ofan eftir bakinu fann ,ég að skólpdropar komu rennandi í hægðum sínum. — Rebekka! sagði ég. Ekkert svar. Eg reyndi að tala við hana, en mælskan var gufuð upp- Hún anzaði engu orði. Svo gekk hún að balanum og tók hrettið og hamaðist á flíkunum, eins og hún vissi ekki um annað á þessari jörð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.