Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 78
198 ÝMISLEGT UM VERMENSKU Á 19. ÖLD eimreiðin Kristján Hjaltason, sem fyr er nefndur, hafði farið til Noregs og kynt sér þar ýmsar nýjungar í útgerð og kom lieim með síldarnet með sér úr þeirri ferð. Varð það upphaf tilrauna í síldveiðum, er þeir höfðu með liöndum Sumarliði gull- smiður og Thorsteinsen, bakari á ísafirði. Var það í smáum stíl og mest eða eingöngu veitt á ísafjarðarpolli og því alt smásíld. Nokkru síðar var farið að nota lagnet, sem hafsíld fékst í. Satan og' rósin. Eftir Ruben Dario. Á þeim sólfagra degi i Paradís, er blómin urðu til, áður en höggormur- inn freistaði Evu, kom Satan að máli við hina fegurstu meðal rósa, ein- mitt i því hún opnaði rauðar meyjar-varir sinar fvrir hliðuatlotum upp- rennandi sólar. »Þú ert fögur«. »Víst er ég það«, svaraði rósin. »Fögur og farsæl«, hélt fjandinn áfram. »Þú átt litskraut, unað og ilm. En . . .« »En ?« mÞú ert ekki nytsamleg. Sérðu ekki trén þarna, lilaðin ávöxtum? þessi tré veita ekki aðeins forsælu, lieldur fæða þau fjölda af lifandi verum, sem eiga hæli undir greinum þeirra. Ó, rós! Það er ekkert mikilfenglegt við það að vera fögur . . .« Itósin féll fyrir freistingunni, eins og konan átti að falla síðar, þráði að verða nytsöm, og þessi þrá greip hana svo sterkum tökum, að purpura- liturinn fölnaði. Næsta morgun, nolikru eftir dögun, gekk Drottinn fram lijá. »Eaðir«, sagði drottning hlómanna og titraði öll i sinni ilmriku fegurð, »viltu ekki gera mig nytsama?« »JÚ, barnið mitt«, sagði Drottinn og brosti. Og sjá! Rósin ummyndaðist, — og þá var það, að fyrsta kálhöfuðið kom í heiminn. (Úr Revista Ilispanica Moderna)•
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.