Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 84

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 84
204 NYIR HEIMAR EISIREIÐIN' rænar vitsmunaverur, ölvaðar af sínu eigin valdi yfir liinni ytri náttúru, eða þá vansælar og sýtandi yfir spillingu sjálfra sín og með öllu ófærar til að herða sig upp og hrista af sér okið, sem á sál þeirra hvílir, af því þær treysta ekki á liæíileika sálarinnar, þora ekki að gera ráð fyrir að þær séu guðs ættar. Til þess að draga úr eymdarblænum yfir öllu þessu hryggilega sjónarsviði evrópskrar vélamenningar nú- tímans, sýna skáld eins og Bernard Shaw það oft og einatl í ljósi sárbeittrar hæðni og skopast að öllu saman. En ein nýjasta og bezta skáldsagan í þeim anda er »Stríðið við sala- möndrurnar« eftir Karel Capek, nístandi skop um Evrópu- menninguna, blöðin, stjórnmálin, vísindin, kvikmyndirnar, ástalífið, eins og alt þetta og lleira kemur skáldinu fyrir sjónir. Mvndin af ástandinu verður grátbrosleg, jafnframt því sem flett er ofan af andleysinu og hugsjónafalsinu í menn- ingarlífi nútímans. Aldrei hefur hugvitið sennilega komist á liærra stig í sögu mannkynsins en nú. En það hefur orðið því fremur til tjóns en gagns. Heimsspekingurinn Bergson hefur lýst því mjög röksamlega, hvílíkt höl hugvitið og skilningurinn liefur haft í för með sér fyrir menninguna. Bergson telur skilninginn ekki líklegan til andlegs þroska. Skilningurinn starfar aðal- lega í þágu hins jarðneska. Með hugvitinu er unnið að ákveðnu efnahagslegu marki, sem ekki eykur andlegt verðmæti manns- ins. Hugvitið er meira að segja notað í þágu tortímingar- innar, eins og hin kaldræna vélamenning oft sýnir og sann- ar. Þess vegna verður að hætta að þroska skilning manna og hugvit á kostnað annara æðri eiginda, en af þeim er innsæið dýrmælust eigind og sú, sem aftur getur frelsað heiminn. Að svipaðri niðurstöðu komst Þjóðverjinn Walter Bathenau, þó að liann færi aðra leið í röksemdafærslu sinni en Bergson. Rathenau var einhver mesti framkvæmdamaður um skeið innan þýzka iðnaðarins. En þó hafa fáir betur en hann lýst hættum nútímatækninnar fyrir menninguna. Hann hefur lýst hinuni seigdrepandi áhrifum stórborgarlífsins og véla- valdsins á sálina. Vélamenningin æsir taugarnar og gerir mennina sjálfa að vélum. Alt andlegt líf legst í rústir, þar sem hún drolnar. Gildi náttúrunnar, listanna, bókmentanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.