Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 88

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 88
208 NYIR HEIMAR EIMREIÐIN IV. Það er að vísu ekki ætluniu hér að rita um sálarrannsóknir nútímans. Það efni er svo víðtækt, að lil þess að gera því nokkur skil, yrði að rita um það lieila bók. Allmargar bæk- ur eru til á íslenzku um það mál. Og árlega koma út uin það bækur á ýmsum tungumálum og víðsvegar um heim. Hér verður aðeins bent á örfá meginatriði, sem þessar rann- sóknir bafa leitt í Ijós, en vitaskuld verður að fara fljótt yfir sögu. í fyrsta lagi hefur það sannast, að starfsemi liugans er ekki takmörkuð við heilaskynjanirnar eingöngu. Hugurinn getur starfað óháð lílfærum líkamans. Það eru nú meira en (50 ár síðan Sir William Barrelt sýndi fram á þetla í lyrirlestri, sem hann llulti í Brezka vísindafélaginu. Síðan hefur rannsóknin á fjarlirifum teilt margt í tjós. Árið 1886 kom út í tveim bindum bók þeirra Myers og Gurneys um málið, og síðan liefur fjöldi bóka komið út um það, árangur af rannsóknum á eðli fjarhrifa, skygni og annara skyldra fvrirbrigða. Af ný- ustu rannsóknum á þessu sviði eru ef til vill merkilegastar að nákvæmni tilraunir þær, sem farið hafa fram við Duke- háskólann í Bandaríkjunum síðan á árinu 1931 og alt til þessa dags, undir stjórn Joseph Banks Rhine prófessors. Tilraun- irnar, sem eru orðnar yfir 100,000 að tölu, hafa verið fram- kvæmdar með stærðfræðilegri nákvæmni, og með svo jákvæð- um árangri, að likurnar fyrir þvi að árangurinn geli verið tilviljun eru þetta upp og ofan eins og 1 á inóti 100,000,000- 000,000,000. Dr. Rhine og samstarfsmenn hans eru nú svo vissir um að liafa sannað til fullnustu fjarhrif og skygni, að þeir hafa upp á síðkastið ekki álitið ómaksins vert að gera lleiri tilraunir til að sanna, að þessi fyrirbrigði gerist, heldur leggja nú áherzluna á að rannsaka, hvernig á fjarhrifa- og skygnigáfunni standi, hve algeng hún sé með mönnum, hvort unt sé að öðlast hana, sé hún ekki meðfædd, og síðast en ekki sízt eftir hvaða lögmálum hún geri vart við sig. Sem dæmi um það, með hve góðum árangri tilraunirnar hafa verið gerðar, má nefna eina, sem gerð var með stúdent einn við háskólann, Hubert Pearce að nafni. I tilrauninni voru 25 fjarhrifaskeyti, og náði stúdentinn hverju einasta þeirra. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.