Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 90

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 90
210 NYIR HEIMAR eimreiðin gert kenninguna um eilíft líf ekki aðeins sennilega heldur óumflýjanlega. Þær hafa sýnt, að mannssálin er óendanlega miklu dásamlegri en oss liafði áður dreymt um, að lífið er fult af fegurð, að alt það dýpsta og dásamlegasta, sem til er í listum, bókmentum, skáldskap og vísindum, er aðeins örlítið brot af því, sem mennirnir eiga í vændum, eftir því sem sam- ræmið við æðri heima tilverunnar eykst og hæflleiki vor til að verða fyrir innblæstri þaðan þroskast. Þær hafa þegar opnað augun á mörgum fyrir gildi liinna svonefndu andlegu lækninga. Rétt eftir að ég hef hlustað mér til gleði á útvarpið skýra frá sýknunardómi, sem hæstiréttur íslands fellir yfn' tveim lækningamiðlum, með þeim forsendum að hjálp sú, sem þeir hafi veitt sjúkum, geti ekki talist refsiverð eða heim- færst undir neinn hegningar-paragraff í íslenzkum lögum, les ég í ensku blaði um doktor í lögum og þingmann fyrir kjör- dæmið Huntington í Englandi, sem hefur stundað andlegar lækningar í þrjú og hálft ár og læknað meðal annars krabba- mein á konu, sem skorin hafði verið upp linitán sinnum á tutt- ugu árum við þessu sama meini, án þess að fá hót. Maður- inn heitir Sidney J. Peters og er forseti sálarrannsóknafélags- ins í Cambridge. Hann varð fyrst var við þennan lækninga- hæfileika sinn upp úr veikindum og eftir að hafa fengið lækn- ingu á þeim lijá miðli einum. Dr. Peters sagði í fyrirlestri um þessi mál, sem hann hélt í London snemma í maí þ. á., að hann ætlaði sér að gera alt, sem í hans valdi stæði, til að styrkja þessa gáfu með sjálfum sér og beita henni í þágu hinna þjáðu, og kvaðst vona, að ekki liði á löngu, unz alt viðhorf læknavísindanna til þessara mála breyttist til hatnaðar, því ella kæmi hirðuleysið um þau niður á læknavísindunum sjálfum. Nú er ég ekki að lialda því fram, að engir agnúar séu á því, hvernig rannsóknir þessar eru stundum reknar. Þvert á móti verður að liafa það hugfast, að þær eru ákaflega mikið vandaverk, sem krefst mikillar nákvæmni og þolinmæði, var- úðar og ekki sízt þeirrar heilögu alvöru og sannleiksástar, sem er fyrsta skilyrðið fyrir farsælum árangri í leit manns- andans að göfugum verðmætum. Það er því síður en svo að allir séu hæfir til að fást við þessi mál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.