Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 95

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 95
eimreiðin HVAR VAR HOF f HRÓARSTUNGU? 215 munu færðar líkur til. Um Hallfreðarstaði getur ekki verið að tala, því sú jörð mun hafa haldið nafninu frá dögum Hallfreðar, föður Hrafnkels Freysgoða. Þar á móti er ekki olíklegt að nafninu Hof hafi verið breytt í Kirkjubæ um eða eftir kristnitöku, og þá sérstaklega þegar bærinn var færður, sem siðar mun getið. Norðarlega í Kirkjubæjarlandi eru rústir miklar eftir forn- Þýii, sem nú er kallað Fornustaðir. Það stendur hátt á ávöl- uni ási, sem kallaður er Fornustaða-ás, og er þaðan víðsýnt yíir sveitina, svo hvergi mun betra vera. Þar er nú stórþýft uiolendi, en ekki blásið upp að mun. Sér þar glögt móta fyrir stórum byggingum og garðalögum, eða svo var það fyrir 45 árum, þegar ég kom þar síðast. Tún hefur verið þar stórt, því víða sér menjar af túngarði. Það eru gömul munn- ’uæli, að þar hafi kirkjustaðurinn verið í fornöld. Um það Þefur myndast sú þjóðsaga, að tröllkona liafi búið í helli, sem er skamt þaðan. Hún hafði þann ósið að taka prestana, t'l nestis um jólin, og því var bærinn fluttur. Hvað sem Þessari þjóðsögu líður, þá er varla hugsanlegt að þarna liafi verið annað stórbýli í Kirkjubæjarlandi, en liitt er ekki ólík- legt að bærinn hafi verið iluttur, vegna veðursældar, því stór ttiunur hlýtur að vera á því, hvað stormasamara er á Fornu- stöðum en þar, sem nú stendur bærinn. Nafnið Fornustaðir Þendir lika á, að þar hafi verið kirkjustaður. Eftir afstöðunni kemur þetta vel heim við frásögnina í t'Jjótsdælu um ferðalag Þiðranda: »Hann (Þiðrandi) ríðr við túun sjaunda mann út með Lagarfljóti, ok ofan eftir Hróars- tungu, ok þar yfir fljótið er heitir at Bakkavaði, ríða út eftir t'éraði ok ltoma um kveldit á Kóreksstaði«. — Bakkavað t^elur eflaust verið austur af Nefbjarnarstöðum. Jón bóndi þar heinr skrifað mér, að hann hafi nýlega fundið þar vað á ttjótinu, sem enginn vissi um í seinni tíð. Tangi, sem að ttjótinu liggur, heitir enn í dag Bakkar, og má sjá þangað tornar götur. Skemri eða beinni leið en þetta var ekki hægt að lara milli Hofs og Kóreksstaða. En hefði Hof verið í Fram- ungu, á Bót eða Rangá, þá var þetta krókur, því þá lá tJeinna við að ríða fljótið á Hesteyravaði eða Steinsvaði, •sem bæði munu hafa verið þekt í fornöld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.