Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 111

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 111
EIMIIEIÐIN SÖNGBÓK HAFNAR-STÚDENTA. Gefin út af félagi islenzkra stúdenta ' Kaupmannahöfn. — Kaupm.höfn, MDMXXXVII. I’rentuð hjá S. L. Möller. Fyrir hundrað árum sat fátækur stúdent í Kaupmannahöfn og hug- K-iddi ástgjafir fátæktarinnar: glasseraðar ermar, götugar uppslagabrúnir, tærnar fram úr stigvélagörmunum. Hugleiðingin mótaðist i söng, sem prýðir þessa nýju söngbók Hafnar-stúdentanna að verðungu, þvi hvað sem efnum °S astæðum liður, ])á eru Wein, Weib nnd Gesang gæði, sem aldrei verða tekin frá neinum sönnum stúdent. Bindindismenn hnevksluðust á gömlu s,údenta-söngbókinni og kölluðu liana »brennivins-bókina«. En þeir góðu °S frómu guðsmenn séra Ólafur á Söndum og séra Hallgrímur Pétursson áunnu báðir að meta »góðan bjór« og »pela öls« í liófi og gleymdu ekki þakka þær guðs og manna gjafir. Nú siðast bætir prófessor Jón Helga- s°n í kór Bakkusar ágætri þýðingu á Jolin Barlevcorn, eftir Burns. Tónar t'l kvenna eru tæplega eins háreystir, en klingja þó við ýmsum kvæðum Somlum og nýjum, eins og t. d. i »Uppi á fjalli ég uni bezt«, eftir dr. Sigfús Klöndal; en betur vrkir Blöndal þó um harðfiskinn: »Má ég fá harðfisk, J"> barðfisk með smjöri«. Manni renna allar tennur í kaf við að lesa þetta! Meðal söngvanna skal sérstaklega getið einnar tegundar kvæða: skop- st*linganna (paródiur), sem hefjast hér með »1 Babýlon við vötnin ströng« eftir Jón Thoroddsen, en auka hér kyn sitt mcð tveim ágætum kvæðum: "^ess bera menn sár, að tæmt er livert tár«, eftir Magnús Ásgeirsson, og "Huar fæ eg Höfde hallad«, snúið úr þýzku eftir próf. Jón Helgason, með ^ 'jsnabookar Slag. Kkki má gleyma að nefna ágæta þýðingu eftir Jón Helgason á »Du alte Hurschenlierrlichkeitw, stúdentasöng, sem er jafn-frægur um Norðurlönd sem Þýzkaland (úr »Alt Heidelherg«). Hér hefur ekki verið minst á ættjarðarsöngva (þjóðsöngva), þar á meðal l'jóðsöng F'æreyinga, og gamla stúdentasöngva, sem flestallir þekkja, og sem ekki mátti vanta i islenzka stúdenta-söngbók. Kn hér skal að lokum bent á eitt sorglegt timanna tákn: Þeir lærðu menn, dr. Sigfús Blöndal og próf. Jón Helgason, cru hinir siðustu Hafnar- stúdentar, sem vrkja i bókina. Yngri menn láta ekki til sin heyra. Vera ■na samt að það standi meir i sambandi við stærð bókarinnar en skort skáldmæltra manna i þeirra hóp. Stefán Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.