Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 114

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 114
"234 RITSJÁ eimreiðin tekur varla að nefna. Um efnismeðferð og röksemdir höfundanna er það að segja, að hvorttveggja ber vott um mikinn lestur og nákVæmni, án þess þó að sá, er þetta ritar, sé svo fróður, að hann trej’sti sér til að fella nokkurn rökstuddan dóm um vísindalegt gildi ritgerðanna. Sjálfsagt er að allir þeir, er sögu landsins unna, kynni sér rit þessi og önnur, scm væntan- lega ciga eftir að koma út í þessu nýja safni íslenzkra fræða. Si’. S. Sig. Ein. Hliðar: SAUÐFÉ OG SAUÐFJÁRSJÚKDÓMAR Á lSLANDI. Akureyri 1937 (Þorst. M. Jónsson). — Sauðkindin og þorskurinn geta tal- ist tákn hinna tveggja aðal-atvinnuvega þjóðarinnar, landbúnaðar og sjávar- útvegs, enda þorskurinn tlatti lengi notaður i skjaldarmerki Iandsins. Nú cr sauðkindin mvnduð á hverju greiðslumerki, sem islenzkur þegn á að kaupa á hvern tuttugu króna reikning eða kvittun, og þar vfir, sem liann sendir frá sér, og greiðir þar með enn einn skattinn í rikisins hit, hvort sem honum likar betur eða ver. — 1 þessari bók hefur Sigurður Hliðar, dýralæknir á Akureyri, tekið sér fyrir hendur að lj'sa sauðkindinni, fyrst sauðfjárættinni alment, þá islenzku sauðfé og síðan sauðfjársjúkdómum. Er það mikils virði fyrir islenzka sauðfjárbændur að eignast bók sem þessa, þar sem jafn-ítarlega cr frá sauðfjársjúkdómum greint og hér. Hér er yfir fimmtíu sauðfjársjúkdómum lýst, einkennum þeirra og því, hvaða lækning eigi við hverjum. t*ó að bændur séu yfirleitt furðu-glöggir á kvilla í fé sínu og kunni við þcim ýms ráð, er þessi bók alveg nauðsjnleg á hverju sveita- heimili og ætti i mörgum atriðum að geta orðið til hjálpar. Hún er samin af sérfræðingi og kemur sér vcl, ekki sizt nú, þegar sauðfjársjúkdómar færast i vöxt, og sumstaðar svo að til stórvandræða horfir. Það er annars eftirtektarvert að eftir því sem notkun tilbúins áburðar hefur farið í vöxt liér á landi, hefur kvillum i búpeningi fjölgað og þeir magnast. Þetta kemur vel lieim við kenningar þær liinar stórmerku, sem dr. Rudolf Steiner tlutti og birti árið 1924, og nefndi lifaflfræðilega framleiðsluhætti i landbúnaðar- -og jarðræktarmálum. Það er fróðlegt að kvnnast þessum kenningum, og furðar mig að enginn búfræðinga vorra og ráðunauta skuli hafa gert grein fj rir þeirn á íslenzku. En ég man ekki til að liafa séð þeirra getið hér á landi. Það getur þó ckki verið af þvi, að þeirra sé ekki getandi að neinu, þar sem vfir 1000 bændur á Þýzkalandi einu haga allri landbúnaðar- starfsemi sinni samkvæmt kenningum Stciners, og aðferðir hans liafa verið teknar upp viðsvegar um Mið-Evrópu með ágætum árangri, þar á meðal á stórbýli einu i Póllandi með yfir 80,000 Q km. ræktaðs lands. Steiner liélt því fram, að tilbúinn áburður eða hin eitruðu efnasambönd, sem liann nefndi svo, spilti bæði jarðveginum, uppskerunni og búfénu, bændur ættu að framleiða áburð sinn sjálfir, þ. e. nota húsdýraáburðinn og annan úr- gang, sem til félli, cins og tizka var hér á landi, áður en tilbúni áburður- inn kom til sögunnar, og er sumstaðar enn. Mörg fleiri atriði í kenninguin Steiners í þessum málum væri fróðlegt að nefna, en hér er ekki rúm til þess, og var þetta aðeins útúrdúr, sem hin fróðlega bók Sigurðar Hliðar gaf að vísu tilefni til. Si’. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.