Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 10

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 10
Forsíðumynd og myndir með viðtali: Gunnar Sverrisson Vaxtarbroddur íslensks sjávar- útvegs í verkefnum erlendis segir Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa „ Við eigum gríðarlega möguleika í íslenskum sjávarút- vegi með þátttöku í verkefnum erlendis og að mínu mati verður á því sviði næsti vaxtarbroddur ís- lensks sjávaríítvegs. Það sem kannski einkennir þennan nýja vöxt er að hann er eingöngu bundinn við stœrri fyr- irtœkin, þau sem eru skráð á Verðbréfaþingi og eru til- tölulega stór og burðug. Við erum að sjá þetta hjá Granda hf. í verkefnum í Chile, Mexíkó og Falklandseyjum, sjá- um Þormóð ramma hf. sem starfar með Granda í Mexí- kó, Samherja með sína þátttöku í Þýskalandi og nú síðast Bretlandi, ÚA með sína þátttöku í Mecklenburger Hochseefischerei í Þýskalandi og loks verkefni íslenskra sjávarafurða sem vœntanlega hafa séð að töluverðir hagnaðarmöguleikar eru fyrir hendi á þessu sviði. Ég held að við eigum eftir að sjá miklu meira afþessu í framtíðinni," segir Guðbrandur Sigurðsson, sem fyrr á þessu ári tók við starfi framkvœmdastjóra Útgerðarfélags Akureyringa og hefur með því skipað sér í framvarðarsveit íslenskra sjávarútvegsfyrirtœkja. Útgerðarfélag Akureyringa hefur mikið verið í sviðs- Ijósinu síðustu árin og að sönnu vakti það mikla athygli þegar einn af stjómendum íslenskra sjávarafurða tók við starfi framkvæmdastjóra stærsta framieiðslufyrirtækis innan Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. En rétti tíminn til breytinga var kominn, eins og Guðbrandur segir frá í Ægisviðtali. 1 0 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.