Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 28

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 28
Vextir banka eru einnig nokkru hærri en vextir fjárfestingarlánasjóða og lána- sjóba ríkis. Þegar sú leið er farin að miða al- mennt við innlent verðlag koma breyt- ingar raungengis skýrt í ljós. Á tímum lækkandi raungengis verða erlend lán óhagstæð þegar þau eru reiknuð til inn- lendra lánskjara en öðru máli gegnir þegar um hækkandi raungengi er að ræða. Árin 1992 og 1993 eru sérstak- lega áberandi ab þessu leyti eins og fram kemur í töflu 5. Þriðja aðferðin sem notuð er við útreikning raunvaxta er að reikna áætlaða meðalvexti yfir lánstíma. Veitt lán bankakerfisins eru yfirleitt til skamms tíma, þ.e. til árs eða skemmri tíma nema skuldabréfalán, endurlánað erlent lánsfé og beinar er- lendar lántökur en þær hafa verið flokkaöar meb lánum bankakerfisins. Lánstími fjárfestingarlánasjóðanna er iðulega a.m.k. áratugur eða jafnvel áratugir. Þar af leiðir að meðaltal raun- vaxta lána þeirra yfir lánstíma er því oft nokkuð annað en vaxta á lántökuári. Áhrif raungengisbreytinga áranna 1990 - 1993 á vexti hafa að mestu leyti jafn- ast út, en þó gætir þeirra sveiflna sem urðu á raungengi á þeim árum og birt- ust í lágum raunvöxtum erlendra lána fyrstu tvö ár tímabilsins en háum raun- vöxtum hin tvö síðari. Þegar á heildina er litið reynast er- lend lán hagstæðari en innlend ef und- an eru skilin árin 1992 og 1993. Raunvextir sjávarútvegs hafa verið reiknaðir út frá afurðaveröi. Falla þeir vextir síst betur að eblilegum vöxtum en raunvextir miðaðir við lánskjaravisi- tölu. Þeir vextir reiknast áberandi háir árin 1992 og 1993 eins og fram kemur í 6. töflu. Hlutfallsleg skipting lána bankakerfis, fjárfestingarlána- sjóða og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs Ár Erl. gengistr. Innl. vertr Alls I980 70,06 9,70 20,24 1981 67,75 15,92 16,33 1982 50,75 12,48 36,78 1983 72,01 13,25 14,74 1984 79,93 12,24 7,83 1985 71,76 19,54 8,70 1986 72,79 19,68 7,52 1987 75,28 17,71 7,01 1988 78,95 15,43 5,62 1989 75,88 19,19 4,93 1990 71,15 23,38 5,47 1991 69,81 24,28 5,90 1992 72,95 20,75 6,30 1993 76,98 17,31 5,71 1994 76,28 18,07 5,65 1995 73,98 19,73 6,29 Lánveitingar til sjávarútvegs á föstu verði í milljónum króna frá bankakerfi , fjárfestingar- lánasjóðum og lánasjóðum ríkis Ár Erl. gengistr. Innl. vertr Alls 1980 37.638 11.495 49.133 1981 42.947 13.385 56.332 1982 33.317 27.438 60.755 1983 49.687 16.332 66.019 1984 58.127 14.651 72.779 1985 48.112 16.566 64.678 1986 51.567 15.437 67.004 1987 66.331 14.964 81.295 1988 82.159 16.116 98.275 1989 78.321 20.819 99.140 1990 71.362 22.837 94.199 1991 68.539 22.964 91.502 1992 68.368 22.252 90.619 1993 66.074 19.575 85.649 1994 63.344 19.779 83.123 1995 61.911 21.779 83.690 Raunvextir lána bankakerfis fjárfestingarlánasjóða og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs Árlegir Þriggja Ár vextir ára mat 1979 -4,84 -4,80 1980 -6,09 -4,67 1981 -3,07 -4,32 1982 -3,79 -2,83 1983 -1,64 -0,54 1984 3,80 1,89 1985 3,50 4,78 1986 7,03 5,43 1987 5,76 6,29 1988 6,07 5,85 1989 5,73 5,67 1990 5,22 5,40 1991 5,24 5,44 1992 5,87 5,63 1993 5,79 5,86 1994 5,91 5,94 1995 6,13 6,06 Tafla 6 - Samanburður á vöxtum sjávarútvegs m.v. lánskjaravísitölu og afurðaverð árin 1986-1995 Bankar 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Miðað við lánskjv. 1,9% -5,8% 11,6% 17,3% 0,9% 4,0% 17,0% 16,4% 7,4% 7,0% Miðað við afurðav. 0,6% 4,9% 13,0% 9,3% -9,3% 11,4% 19,2% 17,7% 3,6% 8,7% Miðað við lánskjv. 2,1% -6,9% Fjárfestingarlánasjóöir 11,2% 17,1% -0,1% 2,7% 17,3% 17,4% 7,6% 4,3% Miðað við afurðav. 0,8% 3,7% 12,6% 9,1% - 10,2% 10,0% 19,5% 18,7% 3,8% 5,9% Miðað við lánskjv. Lánasjóðir ríkis 2,9% 3,8% 10,8% 9,8% 5,6% 5,1% Miðað við afurðav. Alls -7,4% 11,1% 12,8% 10,9% 2,0% 6,7% Miðað við lánskjv. 0,9% 3,6% 16,2% 15,9% 7,3% 5,8% Miðað við afurðav. -9,3% 11,0% 18,4% 17,2% 3,5% 7,5% 28 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.