Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 14

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 14
vísvitandi til aö geta þjónustað okkar fiskkaupendur þannig ab þeir geti treyst því að fá góða vöru úr þeim tegundum sem þeir hafa áhuga á. Við Norður-Atlantshafið er ekki um margt að velja annað en hagræðingu og samvinnu, við getum til dæmis horft til samvinnu við norska aðila vegna þeirrar skörunar sem er á milli breytinga í stofnum hér og í Noregi, þ.e. að þegar þorskurinn fer upp hjá okkur þá fer hann niður í Noregi en að sama skapi fer rækjan niður hjá okkur en upp hjá þeim. Það getur því verib vænlegt að vinna með Norðmönnum til ab tryggja stöðugleika í frambobi. Hvað varðar Suður-Atlantshafib og Suður-Kyrrahafið þá kemur upp spurningin um hver þróunin verði í löndum eins og Nami- bíu og Suður-Afríku. Þá er komið að Subur-Ameríku sem er álfa sem búin er að ná stöðugleika, kaupmáttur á fullri ferb, svæbi þar sem hefð er fyrir fisk- neyslu og því geta þar veriö gullnir möguleikar." Kvóti á Flæmska hattinum til fyrirmyndar En íslendingar eru ekki einir um að horfa á sóknarfæri í sjávarútveginum í heiminum og nefnir Guðbrandur Dani sem dæmi um þjóð sem hafi náð tölu- verðum árangri með því að tengja sam- an þróunarhjálp og viðskipti. „Spurningin er hvar þekking okkar í togveiðum nýtist fyrst og fremst og við förum yfir heiminn með þeim augum. Hins vegar geta ýmis mál spilað inn í, svo sem umhverfismálin, en þar verð- um vib ab sýna gott fordæmi og til að mynda held ég ab fordæmið meb kvóta á Flæmska hattinum sé til fyrirmyndar. Þetta ættum við kannski að gera víðar. Við verðum að vinna meira í um- hverfismálunum með það ab markmibi að snúa umræöunni okkur í hag. Vissu- lega höfum vib gert mistök en vib eig- um ab bæta fyrir þau. Vib erum að sjá aukningu í sumum stofnum hér við landiö og af hverju ættum við ekki að nýta okkur þá staðreynd til að benda á." Sóknin erlendis mun halda áfram „Menn verða ab horfa á sjávarútveginn út frá þessari heildarmynd og verða að hafa nef fyrir möguleikunum. Ef ég er ab hugsa út frá ÚA og segi sem svo að ég ætli að fjárfesta þá er spurningin hvort ég á að gera það hér heima, á ég að horfa á fjárfestingar í Noregi eða við Eystrasalt. Á ég ab nýta mér það að vib höfum heiminn allan til ab leika okkur að eða á ég bara að horfa á nákvæmlega það sem við erum að gera í dag og ekk- ert annað. Ég held að um þetta sé lítil spurning, ÚA er komið í rekstur erlend- is og það mun halda áfram. En við munum alltaf byggja þá sókn á því ab vera í fararbroddi hér heima. Að mínu mati er því ekki spurning að við horfum fram á merkilegan tíma. Inn í þetta spilar líka hvemig við íslend- ingar erum, við vorum undirokub þjób um aldir, erum tiltölulega fordómalaus, hrein og bein og opin en ekki full af neinum nýlendustælum. Okkur er því tekið jákvætt af því að við erum íslend- ingar," segir Guðbrandur Sigurðsson. Sendum sjómönnum og fiskvinnslu- fólki bestu óskir um gleÓileg jól og farscelt komandi ár Dj ú pavoo’slröin E skifj arðarliöf n Fáskrúðsfjarðarliöfn G r u n d ar t a n o’a li ö í n Haf narfj arðarliöf n Hafnarsjóður VesturWg'g'ðar Hornafjarðarliöfn Isafj arðarliafnir Neskaupstaðarliö fn Raufarkafnarköfn Reyðarfjarðarköfn Reykk ólaköfn Reykj avíkurköfn Sauðárkróksköfn Vestmanneyja liöfn Yopnaíj arðarkö fn Þorláksköfn Þórskafnarkö fn 1 4 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.