Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 39

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 39
Reytingur „Staða útgerðar er almennt talin góð, það ferþó eftirþví hversu skuldug fyrirtceki eru." MYND: Þorgeir Baklursson Umskipti í efnahagslífinu að skila sér í sjávarútveginn „Þau jákvæbu umskipti sem orbib hafa í efnahagslífinu á undanförnum árum eru að skila sér í sjávarútveg- inn. Staða útgerbar er almennt talin gób, þab fer þó eftir því hversu skuld- ug fyrirtæki eru." Þannig eru upp- hafsorb efnahagsályktunar abalfund- ar útvegsmanna fyrir skömmu. I ályktuninni er bent á að margar út- gerbir séu skuldsettar vegna taprekstrar libinna ára. Mikilvægt sé ab atvinnu- greininni gefist svigrúm til þess ab laga fjárhagslega stöbu sína. Til þess ab svo megi verba þurfi að standa vörb um þá efnahagsstefnu sem hér á landi hafi ver- ib fylgt. „Gæta verbur abhalds í rekstri og skapa svigrúm fyrir atvinnuveginn til þess ab draga úr tilkostnabi eins og abstæbur leyfa hverju sinni. Þannig verbur kaupmáttur launafólks best tryggbur til frambúbar," segir í ályktun- inni. Lagt er til að inngreibslur í Þróunar- sjóð sjávarútvegsins verbi notabar til ab greiða nibur þær skuldbindingar sem hann hefur þegar stofnab til. Ab því loknu eigi ab leggja sjóðinn nibur. „Mótmælt er harðlega áformum rík- isstjórnarinnar um ab hækka trygginga- gjald á sjávarútveginn. Slíkt mundi leiba til þess að útgerbin greiddi helm- ingi meira til ríkisins fyrir hvern starfs- mann heldur en verslunar- og þjón- ustugreinar. Þessi áform skerba sam- keppnisstöbu sjávarútvegsins gagnvart öbrum atvinnugreinum, sem geta velt þessum kostnabi út í verðlagib hér inn- anlands. Mikilvægt er að sérstakt útflutnings- álag á ferskan fisk verði afnumið. Hafnab er tillögum um auðlindaskatt eða veibileyfagjald í hvaba formi sem er. Fagnab er afdráttarlausum yfirlýsingum og vibhorfum forystumanna ríkisstjóm- arflokkanna gegn sérstökum auðlinda- skatti á sjávarútveginn. Auðlindaskatt- ur mun rýra afkomu greinarinnar í harðri alþjóðlegri samkeppni vib ríkis- styrkta samkeppnisaðila, sem ekki er gert ab greiða slíkan skatt," segir í efna- hagsályktun LÍÚ. Chile setur fá í eldi nýrra tegunda Chile Fundation hóf í nóvember fiskeldisverkefni sem kostar í heild 5 milljónir Bandaríkjadala. Könnuð verður arðsemi eldis á nýjum flat- fisktegundum og lýsingi. Flatfisks- verkefnið tekurtil eldis á lúðu, sól- kola og flundru og kostar 3,5 millj- ónir dala en lýsingsverkefnið kost- ar 1,5 milljónir dala. Bæði verkefn- in eru styrkt af Vísinda- og tækni- nefnd Chile. í lúðuverkefninu, sem tekur þrjú ár, felst bygging seiða- eldisstöðvar og búnaðar til fram- haldseldis og er vonast til að allt verði til reiðu í maí á næsta ári. Ala á Atlantshafstegundimar sem eru í eldi í Noregi og Skotlandi. Hvað varðar lýsing er áætlað að veiða smáfisk og ala hann í búrum í sjó í markaðsstærð á tveimur árum. Ef árangur er góður verður hugað að byggingu seiðaeldisstöðvar. Lýs- ingseldi fyrirfinnst vart í heiminum en eldi á þorski og lúðu í Kanada þykir komast næst því. CFish Farming IntemationaI) Færeyskt fiskeldi Færeyskir fiskeldisframleiðendur munu slátra 18.000 tonnum af eld- isfiski á þessu ári sem er 6.000 tonnum meira en árið 1994, þeg- ar 12.000 tonnum af eldisfiski var slátrað. Á síðasta ári var einungis 6.000 tonnum slátrað. Verð var þá mjög lágt og því ákváðu margir eldisbændur að ala fiskinn einu ári lengur. Stærsti hluti færeyska eld- isfisksins er lax. (North Atlantic Fishing News) ÆGIR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.