Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 27

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 27
þar sem önnur kjör em á afurðalánum heldur en á almennum skuldabréfum og innleystar ábyrgðir bera til muna hærri vexti en víxillán. Reiknað er með vöxtum af nýjum lánum, því reyndin hefir orðið sú að vextir eru almennt breytilegir og þau ákvæði í skilmálum lána að vextir skuli breytast á sama hátt og gerist á almenn- um markaði. Ennfremur er oftast sá möguleiki fyrir hendi ef um fasta vexti er að ræða að greiða viðkomandi lán upp og semja um nýtt lán með hag- stæðari vöxtum, fari vextir lækkandi. Raunvextir af lánum til sjávarútvegs miðað við lántökumyntir árin 1990-1995 Alls Inn- Er- lendir lendir Alls 1990 8,3% 4,1% 5,2% 1991 9,0% 3,7% 5,2% 1992 9,4% 4,5% 5,9% 1993 9,3% 4,6% 5,8% 1994 8,4% 5,1% 5,9% 1995 9,2% 5,2% 6,2% Innlánsstofnanir 1990 9,1% 4,2% 5,4% 1991 10,4% 3,9% 5,7% 1992 11,2% 4,7% 6,5% 1993 11,0% 4,8% 6,4% 1994 9,5% 5,3% 6,5% 1995 10,3% 6,1% 7,3% Fjárfestingarlánasjóbir 1990 9,4% 4,1% 4,9% 1991 9,6% 3,8% 4,7% 1992 8,9% 4,3% 5,0% 1993 8,3% 4,8% 5,2% 1994 7,9% 5,2% 5,3% 1995 7,6% 4,5% 5,7% Lánasjóbir ríkis 1990 6,2% 3,2% 5,1% 1991 6,4% 1,3% 4,6% 1992 6,4% 3,5% 5,3% 1993 6,5% 1,7% 4,6% 1994 6,2% 3,3% 5,1% 1995 6,5% 3,7% 5,3% Þegar á heildina er litið reynast erlend lán hagstœðari en innlend efundan eru skilin árin 1992 og 1993. Tafla 5 Raunvextir af lánum til sjávarútvegs miðað við innlend kjör allra lána árin 1990-1995 Alls Inn- Er- lendir lendir Alls 1990 8,2% -1,7% 0,9% 1991 9,0% 1,3% 3,6% 1992 9,4% 19,0% 16,2% 1993 9,3% 18,1% 15,9% 1994 8,4% 7,0% 7,3% 1995 9,2% 4,8% 5,8% Innlánsstofnanir 1990 9,1% -1,7% 0,9% 1991 10,4% 1,5% 4,0% 1992 11,2% 19,2% 17,0% 1993 11,0% 18,4% 16,4% 1994 9,5% 6,7% 7,4% 1995 10,0% 5,7% 7,0% Fjárfestingarlánasjóbir 1990 9,4% -1,7% -0,1% 1991 9,6% 1,4% 2,7% 1992 8,9% 18,8% 17,3% 1993 8,3% 18,3% 17,4% 1994 8,5% 7,6% 7,6% 1995 7,0% 4,0% 4,3% Lánasjóbir ríkis 1990 6,2% -2,6% 2,9% 1991 6,4% -1,1% 3,8% 1992 6,5% 17,9% 10,8% 1993 6,5% 14,8% 9,8% 1994 6,2% 4,6% 5,0% 1995 6,5% 3,2% 5,1% Þessari reglu hefir orðið að fylgja þar sem engin tök reyndust á að skipta lán- um til langs tíma eftir lántökuári. Búist er við óbreyttu raungengi, þ.e.a.s. að raunvextir miðaðir við breyt- ingar á lánskjaravísitölu verði í sam- ræmi við erlenda raunvexti miðaða við breytingar á erlendu verðlagi. Niðurstöður í hnotskurn Helstu niðurstöður þessara athugana á raunvöxtum sjávarútvegs eru að oft munar umtalsverðu hversu innlend lán eru óhagsstæðari erlendum lánum. Raunvextir af lánum til sjávarútvegs meðaltal yfir lánstíma árin 1990-1995 Alls Inn- Er- lendir lendir Alls 1990 8,3% 5,8% 6,5% 1991 8,4% 7,3% 7,6% 1992 8,9% 10,0% 9,7% 1993 8,9% 8,1% 8,3% 1994 8,6% 5,2% 6,0% 1995 8,9% 4,9% 5,9% Innlánsstofnanir 1990 9,6% 6,0% 6,9% 1991 9,9% 8,3% 8,7% 1992 10,7% 12,9% 12,3% 1993 10,4% 10,6% 10,6% 1994 9,9% 6,0% 7,1% 1995 10,3% 5,7% 7,0% Fjárfestingarlánasjóbir 1990 7,8% 5,5% 5,9% 1991 7,7% 5,9% 6,2% 1992 7,5% 6,1% 6,3% 1993 7,6% 5,2% 5,4% 1994 7,7% 4,3% 4,4% 1995 7,6% 4,0% 4,3% Lánasjóbir ríkis 1990 6,4% 5,3% 5,9% 1991 6,3% 5,9% 6,2% 1992 6,3% 6,4% 6,4% 1993 6,3% 5,3% 5,9% 1994 6,3% 4,5% 5,7% 1995 6,3% 4,5% 5,6% ÆGIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.