Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Síða 45

Ægir - 01.12.1996, Síða 45
samræmi viö þau sem fyrir eru. Smíð- aður var nýr hvalbakur á skipið með legufæra- og landfestibúnaði og nýtt frammastur (ljósamastur). Toggálgi var hækkaður um 1500 mm., b.b. togvinda færð upp á bátaþilfar og nettromla færð niður á efra þilfar. Skorið var úr báta- þilfari við þessar breytingar. Áður hafði s.b. togvinda verið færð upp á báta- þilfar og smíðaður pallur undir hana og skipt um vökvamótora á togvindum. Kælikerfi fyrir sjókælikerfið var komið fyrir framarlega á milliþilfari og er R 717 kælimiðill (amoniak) á kerfum. Rör sem tengjast sjókælikerfinu eru úr plasti með 30 mm veggþykkt. Önnur ný tæki eru: dekkskrani, kraftblökk, nótakrani og leggjari, og há- og lág- tíðnisonarar. Vélbúnaður Aðalvélar skipsins (tvær) eru þær sömu, svo og annað framdrifskerfi, en ný hjálparvél 610/830 KW/hö með 611/765 KW/KVA rafal er komin í skip- ið. Hliðarskrúfur, stýrisbúnaður svo og annar búnaður er sá sami. SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING - Almenn lýsing Gerð skips: Nóta- og togveiðiskip smíð- að í flokki Det Norske Veritas 1A1 Deep Sea Fishing, S Ice C MV. Skipið var fært yfir i flokkunarfélag Lloyds Register of Shipping í nóv. 1994. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á Helstu mál í upphafi í dag Mesta lengd 59,00 m 73,38 m Lengd milli lóðlína 51,00 m 64,75 m Breidd 12,00 m 12,00 m Dýpt að neðra þilfari 5,60 m 5,60 m Dýpt að efra þilfari 7,85 m 7,85 m Eigin þyngd 1055 tonn 1249 tonn Lestarrými alls 1685m3 2720 m3 Brennsluolíugeymar 203 m3 326 m3 Sjókjölfestugeymar 308 m3 336 m3 Ferskvatnsgeymar 26 m3 26 m3 Andveltigeymir 61 m3 61 m3 Rúmlestatala 937 brl 1181 brl Rúmtala 3427,2 m3 4351,2 m3 Skipaskrárnúmer 1525 Óskum útgerð og áhöfn Hólmaborgarinnar SU11 til hamingju með vel heppnaðar breytingar. Um borð er Mitsubishi S6R-MPDK Ijósavél frá okkur. ______MDvé lar hf._____________ Einkaumboð Mitsubishi dieselvéla á íslandi- Sala • Þjónusta Fiskislóö 1 B5B -121 Reykjavík -Sími 561 0020- Símbréf 561 0023 ÆGIR 45

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.