Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 48

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 48
Lestarbúnaður Síld og loðnu er dælt um borð með fiskidælu í sjóskilju. Frá sjóskilju fer afl- inn í lestar skipsins en nýi lestar- hlutinn er útbúinn með sjókælikerfi en sá eldri er með hefðbundið lestarfyrir- komulag. Hægt er að tengja gamla lestarhlutann við kælikerfi skipsins. Undir aðalþilfari eru gömlu lestarnar þrjár, hver lest með þrjú hólf. Á milli- dekki eru gömlu lestarnar þrjár, hver lest með þrjú hólf en tvær nýjar mið- lestar ná frá botni og upp í efra þilfar og skiptist hvor lest í þrjú hólf. Allar lestar eru einangraöar með Polyurethan og klæddar með stáli. Vindu- og nótabúnaður Búnaðurinn er frá Karmoy og er eftir- farandi: Kraftblökk, ný, gerð 360417 togátak/dráttarhraði 34,St./0-41m/mín. Snurpivindur, gamlar, 2x9,2 tonn á miðja tromlu, gerð 116-430 með tvær tromlur samsíða. Brjóstlínuvinda, göm- ul, 1x5 tonna. Togvindur, gamlar, með nýlega niðurgíraða vökvamótora, tog- kraftur um 30 tonn á hvora tromlu. Nettromla, gömul, 1x5 tonn á miðja tromlu. Á hvalbaksþilfari eru hjálpar- vinda og ankersvinda. Nótakrani og leggjari er nýr frá Abas KDE 32, 34 tm., með blökk, togátak 4 t., milliblökk, gömul, er frá Abas GD 16. Tvær fiskidælur eru frá Karm, stærri dælan með afköst allt að 600 t. á klst. Nýir þilfarskranar eru frá MKG HMC 340 T, 37 tm. og annar gamall frá Thridg Titan 22 tm. eru á efra þilfari. Á toggálgapalli er kapalvinda, gömul, frá Elac. Rafeindatæki, tæki í brú og fl. Siglinga og staðarákvörðunartæki, rat- sjár frá Furuno RDP-106 og Koden 3751-F. Gerfitunglamóttakarar eru frá Furuno GP-80 og Magnavox MX-100 tengdir leiðréttingabúnaði. Gyroáttaviti frá Anschutz, sjálfstýringar frá An- schutz og Furuno FAP-330, sem og seguláttaviti. Stjómtölva er frá Max Sea. Fiskleitartæki, tvö ný sonartæki frá Furuno CSH-2200F og CSH-2200, há- og lágtíðnitæki ásamt nýjum botn- stykkjum. Höfuðlínumælar frá Kaijo Denki og Skipper. Dýptarmælar er frá Furuno og Kaijo Denki. Aflamælir frá Scanmar4016. Fjarskiptatæki, talstöð frá Sailor S- 1300/R-1117. Örbylgjustöðvar em frá Sailor RT-2047 og Furuno FM-2520. Standard C frá Trimble. Vörður, 2182 kHz frá Sailor R114M. Önnur tæki: Navtex, kallkerfi, eldvarnakerfi, eyðslumælir og fl. Skutiir Hólmaborgarinnar. Meðal þess sem var breytt var toggáigi skipsins en hann var hœkkaður. Rörakerfi við sjókœiikerfi Hólmaborgarinnar. Kœliþjappa við sjókcelikerfið. 48 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.