Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1996, Side 52

Ægir - 01.12.1996, Side 52
Vélbúnaður Litlar breytingar eru á vélakerfi skipsins. Abalvél, hjálparvélar, hliðarskrúfur og annar búnaður er sá sami og hefur verið. í vélarúmi kom ný austur- skilja. Á efra þilfar kom nýr sambyggður nóta- leggjari og krani. Nýr loðnuflokkari kom á skipið og nýlegur dekks- krani er á skipinu. Upp- haflegar snurpitogvindur eru í skipinu og verður þeim skipt út á næsta ári. Ný akkerisvinda er á nýjum hvalbak. Stýrisvél er frá Tenfjord 3,6 tm. Hliðarskrúfur eru frá Schottel, vökvadrifnar 155/210 KW/hö hvor skrúfa. Kælipressur fyrir lestarkælingu eru ekki tengdar kerfum. Séð yfir þilfariö á Súlunni. Nýtt þiifarshús er koinið á skipið, sem og ný brú og nýr loðnufiokkari. íbúðir Ibúðir eru fyrir 15 manns á þremur hæðum. Undir neðra þilfari eru þrír eins manns klefar og einn tveggja manna klefi. Á neðra þilfari eru borð- salur, setustofa, eldhús og matvæla- geymslur. Einnig snyrtiklefi, tveir fjög- urra manna klefar og vélareisn. í s.b. gangi eru geymslur. í þilfarshúsi eru tveir eins manns klefar, snyrtiklefar og stakkageymsla. Á milli þilfarshúss og brúar er millihæð (kjallari) þar sem eru tæki, dælur og annar búnaður. Fremst í nýjum bakka er stakkageymsla og aðrar geymslur. íbúðir eru hitaðar upp með vatnsofnum sem fá varma frá aðalvél og hitaaldi. Helstu mál Aðalmál: í upphafi í dag Mesta lengd 43,43 m 55,38 m Lengd milli lóðlína 38,40 m 49,40 m Breidd 8.15 m 8.15 m Dýpt að neðra þilfari 4,27 m 4,27 m Dýpt að efra þilfari 6,40 m Rými og stærðir: Eigin þyngd 616tonn Lestarrými 1020 m3 Brennsluolíugeymar 85 m3 Sjókjölfestugeymar 104 m3 Ferskvatnsgeymar 16,5 m3 Rúmlestatala (gömul mæl.) 354 brl 458 brl Rúmtala 1336,3 m3 1719,1 m3 Skiþaskrárnúmer 1060 Lestarbúnaður - milliþilfar Síld og loðnu er dælt um borð með fiskidælu í loðnuflokkara og þaðan fer loðna í lestarhólf skipsins. Nýr lobnuflokkari er frá Vélaverkstæöi Jóns og Erlings. Lestar undir neðra þilfari eru þrjár, hverri skipt með tveimur langskips- þilum í þrjú hólf. Útsíöur og loft lesta eru einangruð og klædd stáli. Milli- þilfarslest er skipt með tveimur lang- skipsþiijum í þrjú hólf. Miðhólfi er skipt í þrjú hólf með lausri álborðaupp- stillingu. Hliðarhólfin eru skipt í tvö hólf hvort með stálþiljum. Vindu- og nótabúnaður Tog- og snurpivinda er upphafleg Nor- winch sambyggð tveggja tromlu vinda, vökvaknúin lágþrystikerfi, skilgreindar sem 26 tonna vindur. Nýjar vindur eru væntanlegar í skipið á næsta ári. 2x7 tonna grandaravindur, sjálfstæðar vökvaknúnar, háþrystikerfi. Gömul hjálparvinda (brjóstlínu) er á efra þilfari. Ný slöngutromla frá Landvélum kom í skipið. Einnig ný akkerisvinda frá 52 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.