Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1996, Qupperneq 53

Ægir - 01.12.1996, Qupperneq 53
Brattvaag með tveimur tromlum. Togátak er 6,5 tonn og er vír með keðjubút á báðum tromlum. Kraftblökk er af Triplex gerð 603-360 (gömul). Nótakrani og leggjari eru nýir frá Abas KDE 32, 35 tm, með blökk. Togátak er 4t. Milliblökk er Triplex TRH-70 (gömul). Nýlegur dekkskrani er MKG HMC 340 T, 27 tm. Tvær fiskidælur, aðal dælan frá Karm 14" og varadæla frá Rapp 12". Rafeindatæki, tæki í brú og fi. Siglinga- og staðarákvörðunartæki, rat- sjár, em ný frá Koden MD-3604 og Racal Decca Bridgemaster. Gerfitunglamóttak- arar em frá Koden KGP-98, Koden KGP- 911 og Koden KBR-90, tengdir leiðrétt- ingabúnaði. Gyroáttaviti og sjálfstýring em frá C. Plath Navigat IX. Stjórntölva er frá Max Sea, leiðariti frá Shipmate RS- 2000, sem og seguláttaviti Fiskleitartæki er Sonar frá Kaijo Denki 1-52, dýptarmælar frá Kaijo Denki og Simrad EQ-50 og aflamælir frá Scanmar 4016. Höfuðlínumælir er frá Koden CNM-870. Fjarskiptatæki, talstöð, er frá Sailor T- 126/R-105. Örbylgjustöðvar em frá Sailor RT-2048 og RT-2047. Standard C frá Magnavox, Magnaphone C. Veðurkorta- móttakari er frá Alden Marinefax IV og móttakari (navtex) frá Shipmate RS- 6100. Vörður 2182 kHz frá Sailor R-501. Önnur tæki, kallkerfi, neyðartalstöð, eldvarnakerfi, eyðslumælir og símkerfi eru frá Brúnni ehf. Mœlitœkin í brúnni eru ný og fullkomin. Þó miklar breytingar hafi veriö gerðar á Súlunni eru upphaflegu snurpi- og togspilin í skipinu. SKIPIÐ NU - STUTT LYSING Almenn lýsing Gerð skips: Nóta og togveiðiskip smíðað í flokki Det Norske Veritas. Skipið var fært yfir í S.R. nóv. 1980. Smíðað í Ankerlökken Verft Glomn Fredrikstad í Noregi og afhent í desember 1967. Smíðanúmer 167. Skipið er með tvö þilför stafna á milli og sjö vatnsþétt þverskilrúm eru undir neðra þilfari í skipinu. Hvalbakur er fremst á efra þilfari, þilfarshús með íbúðum, og stýrishús(með kjallara) aftan við miðskip á efra þilfari. íbúðir eru þær sömu undir aðalþilfari en á aðalþilfari er vélstjóraklefa bætt við sem setustofu. Borðsalur og setustofa eru eitt rými. Vélbúnaöur Aðalvél: Wichmann 1324/1800 KW/hö við 375 sn/mín. sex strokka tvígengis, línubyggð vél, með forþjöppum og eftirkælingu. Skrúfubúnaður er tengdur við vél með kúplingu en án gírs. Skrúfa er fjögurra blaða 1800 mm þvermál í hring. Framan á aðalvél tengist framgír frá Frank Mohn. Á gírnum eru eftirtaldar vökvadælur: tvær dælur fyrir spilkerfi, tvær dælur fyrir hliðarskrúfur, tvær dælur fyrir kraftblökk, ein dæla fyrir fiskidælu og ein dæla fyrir krana. Hjálparvélar: Volvo Penta TAD 121, 238/324 KW/hö, með Stamford rafala 220 KW, 3 x 380 V, 50Hz. Við vélina er varadæla fyrir loðnudælu. Volvo Penta TMD 100 AK, 118/160 KW/hö, með Umelec rafala 100 KW, 3 x 380 V, 50 Hz. Við vélina er varadæla fyrir snurpi- og togspil. ÆGIR 53

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.