Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1996, Qupperneq 43

Ægir - 01.12.1996, Qupperneq 43
Mynd: Snorri Snorrason Hólmaborg SU -11 Laugardaginn 23. nóvember sl. kom Hólmaborgin SU-11 (1525) til heimahafnar á Eskifirði eftir lengingu og aðrar breytingar í Póllandi. Breytingin var gerð í skipasmíðastöðinni Nauta í Gdynia í Póllandi. Hönnun breytinga og eftirlit sá Teiknistofa Karls G. Þórleifssonar á Akureyri um. Skipið er í eigu Hraðfrystihúss Eskifjarðar h.f. Framkvœmdastjóri fyrirtœkisins er Aðalsteinn Jónsson, skipstjóri er Þorsteinn Kristjánsson og yfirvélstjóri á skipinu er Hafsteinn Bjarnason. Tæknideild Fiskifélags íslands HELSTU BREYTINGAR Skipið var lengt um 13,75 m, 25 banda- bil, 550 mm hvert, og smíðaðir geymar fyrir brennsluolíu og sjókjölfestu í botni lengda hlutans. Nýja lestarrýmið er út- búið sem sjókælilestar, lestarnar einang- raðar og gengið frá þeim í samræmi við nýja notkun. Þá voru smíðuð lang- skipsþil (loðnuþil) í lengda hlutann í ægir 43

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.