Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 31

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 31
55. FISKIÞING Fiskifélagið í forystuhlutverki Bjarni Kr. Grímsson, fiskimálastjóri, boöabi vib upphaf Fiskiþings ab Fiskifélag Islands hafi markab sér þá stefnu ab verba leibandi afl í um- hverfismálum sjávarútvegsins. „Stjórnun á því hvernig vib nýtum aublindir sjávar er umhverfismál, stjórnun á því hvernig vib göngum um aublindirnar er umhverfismál og hvernig vib verjum aublindina utanab- komandi áhrifum efna eba áhrifa er líka umhverfismál. Þannig hefur um- hverfiö áhrif á öll okkar störf og af- komu. Þaö er því einnig mikilvægt aö viö látum ekki abra óviökomandi abila, sem vilja undir fánum umhverfsvernd- ar, taka af okkur stjómina," sagbi Bjami Fiskimálastjóri sagöi nauösynlegt aö stjórnvöld búi sjávarútveginum þau skilyröi aö hann geti keppt á alþjóöleg- um markaði, eins og hann geri í dag. ís- lendingar hafi viljað láta líta á sig sem fiskveiðiþjóð sem stundi ábyrgar og sjálfbærar fiskveiðar og í hafréttarmál- um hafi þeir um áratuga skeið verið fremstir í flokki og markaö brautir Alþjóðasamstarf gerir það að verk- um ab íslendingar undirgangast fjölda- marga samninga sem varða sjávarút- veginn og umhverfið. „Fáar atvinnu- greinar eru eins háðar umhverfinu og fiskveiðar, það að ein þjóð geti látið slíka atvinnugrein vera aðalburðarás í efnahagslífi sínu er fyrir ofan skilning margra. Venjulega eru fiskveiðar styrkt- ar og því stundaðar á meban styrkur fæst en við íslendingar stundum sjálf- bærar fiskveiðar og gott betur," sagði Bjarni. Þurfum að ganga um fiskimiðin eins og lög og reglur kveða á um segir Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra „Það er ástæða til ab fagna því að Fiskifélag íslands hefur kosib að gera umhverfissjónarmiö og fisk- veiðar ab sérstöku vibfangsefni og umræöuefni á þessu Fiskiþingi," sagbi Þorsteinn Pálsson, sjávarút- vegsrábherra, á Fiskiþingi. Rábherr- ann fór í ræbu sinni yfir tengsl sjáv- arútvegsins og umhverfismála og sagbi sjávarútvegsráðuneytib þurfa ab koma að mótun sjónarmiba ís- lendinga á alþjóðavettvangi í um- hverfismálum. „Við þurfum ekki einungis að móta skynsamlega stefnu í þessu efni okkar sjálfra vegna heldur líka vegna þess al- þjóðlega umhverfis sem við störfum í og sjávarútvegur á íslandi er hluti af. Við þurfum einnig að gæta ab því að umgengni okkar um fiskimiðin sé með þeim hætti sem lög og reglur kveba á um og er í samræmi við þau viðhorf sem nú em uppi um nýtingu fiskistofna og umgengni um fiski- ÆGIR 31 ÞÖTSteinn Pálsson, sjávarútvegsrádherra, ávarpar Fiskiþing. mið," sagði Þorsteinn og vísaði til um- ræðunnar um frákast á fiski sem hann lagöi þunga áherslu á að,verði að linna. Þar sé á ferðinni lögbrot. „Ég held að það sé mjög alvarlegt ef við leyfum umræðunni að þróast á þann veg ab þeir sem ábyrgð bera á lögbrotunum komist upp með það í umræðunni að varpa ábyrgðinni frá sér. Meðan svo er náum við ekki tök- um á vandanum," voru skilaboð Þor- steins til þeirra sem hann sagði bera höfuðábyrgðina í þessu efni, útvegs- menn og skipstjóra. íslenskur sjávarútvegur starfar í al- þjóðlegu umhverfi og benti Þorsteinn á að í þeim skilningi eigi sjávarútveg- urinn mikið undir umhverfismálum. Hann lýsti þeirri skoðun sinni að reyna ætti að formbinda samstarf sjáv- arútvegsráðuneytis, umhverfisráðu- neytis og utanríkisráðuneytis þannig að á alþjóðavettvangi komi sjónarmiö íslands fram meb samræmdum hætti. „Síðan er auðvitab sá vandi sem við stöndum frammi fyrir vegna hinnar efnahagslegu skæruliðastarfsemi sam- taka af ýmsu tagi sem beinlínis em ab reyna að koma í veg fyrir fiskveiðar og hafa þegar komið í veg fyrir hvalveib- ar með því að ýta til hliðar öllum vís- indalegum rökum um sjálfbæra nýt- ingu fiskimiðanna," sagði Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.