Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Síða 36

Ægir - 01.12.1996, Síða 36
55. FISKIÞING Varist verði árásum á ábyrgar veiðar Fiskiþing iýsti í ályktun yfir miklum áhyggjum vegna þeirrar ógnunar sem íslenskum sjávarútvegi stafi af linnulausum og villandi áróbri „svo- kallabra umhverfisverndarsamtaka," eins og orbrétt segir þar. „Meb sama framhaldi verba íslend- ingar, sem og abrar fiskveibiþjóbir, komnar í gíslingu hjá þessum samtök- um sem ætla sér ab rába því og stjórna, hvaöa fisktegundir megi veiöa á hverjum tíma, hvar og í hve miklu mæli og meö hvaba veiöarfærum. Ab öörum kosti fái fiskafuröir þessara þjóba ekki „grænan stimpil" þessara samtaka og þannig verbi dregiö úr sölu- _ Mynd: Þorgeir Baldursson I ályktun Fiskiþings er bent á nauösyn þess að varist verði árásum á ábyrgar fiskveiðar. möguleikum á fiskafuröum." Skorab er á öll samtök í sjávarútvegi, sem og stjórnvöld ab standa þétt sam- an gegn þeirri vá sem þessi svoköllubu umhverfisverndarsamtök ætli ab reyn- ast íslendingum. „55. Fiskiþing lýsir stubningi sínum vib ab sjávarútvegurinn og stjórnvöld beiti sér fyrir auknu samstarfi á svibi al- mannatengsla og vörukynningar vib þær þjóbir, sem líka leggja áherslu á sjálfbæra nýtingu fiskistofna. Markmib slíks samstarfs væri ab verjast árásum á ábyrgar fiskveibar sem svoköllub um- hverfisverndarsamtök standa ab í markabslöndum sjávarafuröa." Mynd: Þorgeir Baldursson Fiskiþing vill að kannað verði hvernig Landhelgisgœslan geti best sinnt björgunar-, þjónustu- og öryggishlutverki sínu fyrir fiskiskipaflotann. Könnun á verkefnum Landhelgisgæslunnar [ ályktun Fiskiþings um málefni Landhelgisgæslunnar var samþykkt áskorun til stjórnvalda um ab kanna á hvern hátt hún geti best sinnt verk- efnum sínum, annars vegar varbandi gæslu landhelginnar og hins vegar björgunar-, þjónustu- og öryggisstörf fyrir íslenska fiskiskipaflotann á miö- um nær og fjær landi. „Markmiö slíkrar könnunar væri ab aölaga flugflota, skip og annan búnab Landhelgisgæslunnar, sem best aö þeim verkefnum sem henni eru falin," segir í ályktuninni. Jafnframt er fagnaö nefndarskipan dómsmálaráöherra, vegna nýsmíbi varöskips. „Meöalaldur varöskipanna er nú 29 ár, en elsta varöskipiö Óöinn er 38 ára og því full þörf á endurnýjun í skipakosti Landhelgisgæslunnar." Ahrif veiðar- færa skoðuð Fiskiþing beindi því til stjórnar Fiskifé- lagsins ab hún kalli eftir samantekt frá Hafrannsóknastofnun á niöurstööum þeirra rannsókna, sem fram hafa fariö á umhverfisáhrifum veibarfæra. Jafnframt veröi stofnunin bebin um ab gera grein fyrir niburstöbum á næsta Fiskiþingi. Aukning þorsk- aflamarks Fiskiþing samþykkti ályktun um ab aflamark þorsks á yfirstandandi fisk- veibiári verbi aukib, ef fram komnar fullyrbingar um stóraukna þorsk- gengd reynist réttar, ab mati Haf- rannsóknarstofnunar. í greinargerö meb ályktuninni segir aö fullyrt hafi veriö aö varla þurfi nema aö rétt dýfa veiöarfærum í sjó á þorsk- slób til aö fá þau full af fiski. Því sé lagt til ab Hafrannsóknastofnun fylgist meb aflabrögöum og reynist fullyröingar sjó- manna réttar verbi gefin út rábgjöf um aukningu á þorskaflamarki á yfir- standandi fiskveiöiári. 36 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.