Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 26

Ægir - 01.12.1996, Blaðsíða 26
eigin lán þeirra til sjávarútvegs jukust um fjóra milljarba króna og endurlánað erlent lánsfé um þrjá milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Skuldir sjávarútvegs, að frádregnum innstæð- um í afskriftarsjóðum lánastofnana vegna sjávarútvegs, eru því taldar hafa aukist á fyrra misseri þessa árs úr 99,2 milljörðum króna í 107,3 milljarða króna. Raunvaxtagreiðslur sjávarútvegs Við útreikning raunvaxta er hér stubst ab nokkru leyti við fjórar aöferö- ir. Raunvextir eru miðaðir við breytingu lánskjaravísitölu að því er varðar inn- lent lánsfé og raunvexti af erlendu fé. Raunvextir eru reiknaðir sem innlendir raunvextir af öllum lánum, jafnt inn- lendum sem erlendum. Endurgreiðslur erlendra lána eru þá túlkaðar sem um innlend lán væri að ræða. Raunvextir eru áætlaðir sem meðalraunvextir yfir lánstíma á innlendu verðlagi og að síð- ustu eru vextir reiknaðir sem raunvextir að teknu tilliti til breytinga afurðaverbs. Útreikningurinn nær til raunvaxta af stærstum hluta hins almenna lánakerf- is, þ.e. banka, fjárfestingarlánasjóða, sérgreindra lánasjóða ríkis og beinna er- lendra lána sjávarútvegs. Samtals er hér um að ræba lán að fjárhæð 83,7 millj- arðar króna í árslok 1995. Tafla 5 sýnir raunvaxtahlutföll vegin saman með mebalstöðu útlána á með- alverðlagi. Þar kemur fram munur vaxta af lánum innlánsstofnana, fjárfestingar- lánasjóða og lánasjóða ríkis. Auk þess kemur skýrt í ljós sá munur sem er ann- ars vegar á lánum með innlendum kjör- um og hins vegar meb erlendum kjör- um. Allir vextir reiknast eftirágreiddir þannig að fullt samræmi sé á milli hinna ýmsu vaxtakjara. Þar sem um er að ræba marga útlána- flokka sem eru með mismunandi vaxta- kjörum hefir orðið að flokka útlán og fjalla um hvern flokk útlána sérstaklega Tafla 4 - Áætlaðar skuldir sjávarútvegs í júlí árið 1996 í millj. kr. Innlent Erlent Alls Innlánsstofnanir: Eigin útlán 15.128 15.128 30.256 Endurlánað erl. lánsfé 0 18.253 18.253 Innlánsstofnanir alls 15.128 33.381 48.509 Beinar erlendar lántökur 0 2.666 2.666 Fjárfestingarlánasjóðir: Fiskveiðasjóður 695 22.452 23.147 Byggðastofnun 1.183 3.646 4.829 Framkvæmdasjóður 18 16 34 Aðrir 1.901 542 2.443 Fjárfestingarlánasjóðir alls 3.797 26.656 30.453 Lánasjóðir ríkis: Þróunarsjóður sjávarútv. 4.280 2.179 6.459 Orkusjóður 4 0 4 Ríkisábyrgðasjóður 232 68 300 Endurián ríkissjóðs 934 1.169 2.103 Lánasjóðir ríkis alis 5.450 3.416 8.866 Eignarleigur 450 279 729 Skuldir við lánkerfið alls 24.825 66.398 91.223 Skuldir utan lánakerfisins 19.594 0 19.594 Skuldir alls 44.419 66.398 110.817 Afskriftarreikningar 31.12 3.517 Hrein skuldastaða 43.009 64.291 107.300 Tafla 3 - Raunvextir af lánum fjárfestingarlánasjóða, bankakerfis og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs í milljónum króna. Miðað er við lántökumyntir 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Gengistryggöir 1.080 1.160 1.658 2.312 2.066 1.788 2.363 2.784 3.243 3.251 Verðtryggðir 306 342 441 487 1.205 1.342 1.354 >1.213 1.045 1.201 Aðrir innlendir 101 124 364 339 289 501 632 646 564 629 Alls 1.487 1.627 2.462 3.138 3.559 3.631 4.349 4.643 4.852 5.080 Hlutfallsskipting Gengistryggðir 72,6% 71,3% 67,3% 73,7% 58,0% 49,2% 54,3% 60,0% 66,8% 64,0% Verðtryggðir 20,6% 21,0% 17,9% 15,5% 33,9% 37,0% 31,1% 26,1% 21,5% 23,6% Aðrir innlendir 6,8% 7,6% 14,8% 10,8% 8,1% 13,8% 14,5% 13,9% 11,6% 12,4% Alls 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% Raunvextir % Gengistryggðir 6,1% 5,4% 5,1% 5,2% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6% 5,1% 5,2% Verðtryggðir 7,1% 7,9% 9,1% 8,1% 7,7% 8,1% 8,1% 8,0% 7,2% 7,9% Aðrir innlendir 4,3% 4,2% 11,2% 7,8% 7,2% 10,5% 12,6% 11,5% 12,0% 12,7% Alls 6,2% 5,8% 6,1% 5,7% 5,2% 5,2% 5,9% 5,8% 5,9% 6,1% 26 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.