Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Side 5

Morgunn - 01.12.1983, Side 5
ÞÓR JAKOBSSON: INNGANGUR Hefti þetta hefst á greinum, sem birtust í Helgarpóstin- um sl. haust og er gerð grein fyrir þeim í ritstjórarabbi. I greinunum kemur i Ijós, hve viðhorf manna til sálar- rannsókna og spíritisma eru ólík, jafnvel meðal félaga í sálarrannsóknafélögunum. Höfundar greinanna eru Kristín Ástgeirsdóttir, blaðamaður hjá Helgarpóstinum, Guðmund- ur Mýrdal, Guðmundur Magnússon, M.Sc., blaðamaður og Ævar R. Kvaran, fyrrverandi ritstjóri MORGUNS og for- seti Sálarannsókruxfélagsins. Á fundi i Sálarrannsóknafélagi Islands, sem haldinn var í lcjölfar blaðaskrifanna, fluttu Guðmundur Einarsson, for- seti félagsins, Geir R. Tómasson, örn Guðmundsson og Þór Jakobsson framsöguerindi, en siðan voru umrœður með cdmennri þátttölcu fundarmanna. Fundurinn var fjöl- sóttur. Erindi Geirs R. Tómassonar er birt hér i heftinu, en hinir framsögumennirnir höfðu ekki í höndum fuTl- frágengin handrit. Agnar Ingvarsson kynnir hugmyndir Nýáls rœkilegar en í fyrri greinum hér í MORGNI. Kenningar dr. Helga

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.