Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 13
ER SPÍRTTISMINN FTJSK 115 sálarrannsóknamenn vera að fást við kukl, en þeirra vilji væri að reifa allar skoðanir um þessi mál. Lætur af störfum Þór Jakóbsson ritstjóri sagði að sínar skoðanir á spírit- isma væri að finna í Morgni. Hann liti svo á að Sálarrann- sóknafélagið ætti að vera félag áhugamanna og vísinda- manna. Hann hefði á sínum þremur árum sem ritstjóri reynt að opna ritið, hann teldi mikilvægt að kynna fólki það sem væri að gerast í rannsóknum erlendis, en því mið- ur virtust margir halda að Sálarrannsóknafélagið gerði ekkert annað en að fást við miðla og veittu félaginu litla athygli. Hann sagðist vilja brýna fyrir fólki að nálgast dulræn efni með opin augu og trúa ekki öllu. Hann teldi að spíritisminn hér á landi hefði ekki borið árangur vís- indalega séð. Viðræður hans við stjórnina hefðu verið bæði gagnlegar og skemmtilegar; innan Sálarrannsókna- félagsins væri fólk með sömu áhugamál en mismunandi sjónarmið. 1 næsta hefti Morguns myndu menn leiða saman hesta sína og ræða hin mismunandi sjónarmið. Þór mun ritstýra næsta hefti Morguns, en eftir það lætur hann af störfum að eigin ósk. „Ekkert til franiliðinua heyrst“ Hvað segja svo þeir sem standa utan Sálarrannsókna- félagsins, en hafa áhuga og þekkingu á heimspeki og „lífs- fílósófíu." Guðmundur Magnússon blaðamaður hefur lagt stund á heimspeki og meðai annars flutt erindi um spíritismann og þá hreyfingu sem honum tengist.*) Hann sagði í viðtali *) Sjá bls. 119, en þar er endurprentuð athugasemd Guðmundar Magnússonar við grein Kristínar. (Ritstj.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.