Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1983, Qupperneq 43
DRAUMAR OG LIFSAMBÖND 145 að hann er að ýmsu leyti öðruvísi en vera ætti, ef um eigin reynslu draumþegans væri að ræða. B. Að sjá fjall í draumi Mig dreymir t.d. að ég sé að horfa á hið fagra fjall, Esjuna, sem blasir við úr Reykjavík og nágrenni. I draumn- um geri ég e.t.v. enga athugasemd við þá ályktun. En er ég vakna og rifja upp drauminn, sé ég að þetta draum- séða fjall er að ýmsu leyti allt annað að lögum, heldur en Esjan er í raun og veru. Slíkar rangþýðingar í draumi munu flestir kannast við. Hér hefur draumgjafinn, sá sem draumurinn stafaði frá, verið að hox-fa á fjall, sem honum er kunnugt. Og þetta fjall er þá einhvei’sstaðar í f jai’lægð, og eins di’aumgjafinn. Fjarlægðir munu engu máii skipta, þegar um er að í’æða di’aumasambönd, eða fjai’sambönd yfii’leitt. C. Eigið aiullit í draumi (nokkur dæmi) Ekki er það óalgengt, að menn di'eymi, að þeir séu að hoi’fa á sitt eigið andlit í spegli. Og æfinlega er þetta draumséða andlit öði’uvísi útlits, en vera ætti, ef um andlit di’aumþegans væri að ræða. Og ef sama mann dreymir tvisvar eða oftar, að hann sjái andlit sitt í spegli, þá er það nær því ailtaf, að hann sér sitt andlitið í hvei’t skipti. Þetta væi’i meira en lítið undai’legt, ef ekki væri gei’t ráð fyrir draumasambandi, að dreymandi maður hafi sam- band við vakandi mann, og þá í einhvei’ri fjai’lægð, og að oftast sé um að ræða sitt sambandið i hvert sinn. Stúlku eina, mér nákomna, di’eymdi, að hún sá andlit sitt í spegli. Þótti henni hún hafa glóbjart hár sem náði henni niður um herðar. I draumnum undi’aðist hún þetta ekki. En er hún var vöknuð, fannst henni þetta skrýtið, því hið di’aumséða hár var miklu meii’a og fegui'ra á lit, 10

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.