Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Síða 53

Morgunn - 01.12.1983, Síða 53
Rannsóknir á dulrænum fyrirbærum Sjóður til rannsókna í dulsálarfrœði var stofn- aður árið 1975 til að styrkja, þ.e. að standa undir kostnaði við vísindalegar rannsóknir á dulrænum fyrirbærum sem gerðar eru við Háskóla íslands. Tekjur sjóðsins eru ekki aðrar en framlög sem honum berast frá almenningi. Sjóðurinn tekur þakksamlega við gjöfum og áheitum. Framlög yrðu sérlega vel þegin nú þar sem ráða þyrfti að- stoðarmann til nokkurra mánaða til að starfa að rannsókn sem er í gangi. öll framlög til sjóðsins eru frádráttarbær til skatts. Gjafir má leggja inn í gíróreikning sjóðsins (Sjóður til rannsókna í dulsálarfræði) nr. 606006 á öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Stjórn sjóðsins skipa dr. Arnór Hannibalsson lektor, dr. Erlendur Haraldsson dósent og dr. Þór Jakobsson.

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.