Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 7
KRISTlN ÁSTGEIRSDÓTTIR: ER SPlRITISMINN FIJSK? „Allt ber að sama brunni. Fúsk leysir engar gátur. Náttúran er flólcin, tilveran er flólcin — og milclu flóknari en forsprakka sálarrannsóknamanna og samtiðarmenn þeirra, efnishyggjumenn 19. áldar, óraði fyrir. Alþýðleg andahyggja, öðru nafni spíritismi, mun ekki bera frekari árangur. Hún hefur runnið skeið sitt á enda.“ Þessi orð skrifar dr. Þór Jakobsson veðurfrœðingur og ritstjóri Morguns í sumarhefti tímarits Sálarrannsóknafélags Is- lands. Qrein Þórs gerði það að verkum að stjórn Sálarrann- sóknafélagsins tók þá ákvörðun að ritinu skyldi ekki dreift meðal félagsmanna og áskrifenda fyrr en ritstjórinn hefði gefið skýringar á orðum sinum. Stjórnin hafði það jafnvel í huga að senda athugasemdir til lesenda þess efnis að skoðanir ritstjórans vœru eklci skoðanir stjórnarinnar. Þegar Helgarpósturinn tók að spyrjast fyrir um málið innan Sálarrannsóknafélagsins, ákvað*> stjórnin að skjóta á fundi þar sem rœtt yrði um ágreininginn. Fundurinn var háldinn sl. þriðjudag og sátu hann m.a. formaður fé- lagsins Guðmundur Einarsson verkfrœðingur, talsmaður hefðbundins spíritisma, og dr. Þór Jalcobsson, fulltrúi hinn- *) Eftirgrennslan Helgarpóstsins flýtti fyrir því, að fundurinn yrði haldinn. (Ritstj.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.