Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 48
GUÐJÓN PÁLSSON: FJÓRAR SÝNIR GUÐJÓN PÁLSSON, höfundur eftirfarandi frásagna, var fæddur að Arngeirsstööum í Fljótshlíð 2J/. júní 1865. Hann byggði þurrabúð á Stokkseyri, sem nefndist Bakka- gerði, bjó þar í fjöldamörg ár, stundaði sjóróðra á veturna og vegavinnu á sumrin. Hann fluttist síðan til Reykjavikur og var lengi vegavinnuverkstjóri hjá Vegagerö ríkisins. Guðjón sá um veginn frá Reykjavílc austur yfir fjall, nið- ur Karnba. Guðjón Pálsson var mikill trúmaður. Hann var skyggn frá œsku, hafði draumsýnir og dagsýnir. Tvö kver komu út þar, sem hann lýsir reynslu sinni, hið fyrra var „Sjö sýnir“ (Prentsmiðja Jóns Hélgasonar, 1936), en hið síðara nefndist „Ellefu sýnir“, gefið út á kostnað höfundar árið 1949. Guðjón orti mikið af trúarljóðum, sem birtust i Bjarma og Vísi á árunum frá því um 1930 og fram á fimmta ára- tuginn. Tvö hefti með Ijóðum hans voru gefin út. — Guð- jón lést 8. febrúar 1955. Dóttursonur Guðjóns Pálssonar, dr. Einar lngi Siggeirs- son, hefur góðfúslega veitt mér leyfi til að birta eftirfar- andi lýsingar úr kverinu „Ellefu sýnir“. Ég þakka honum jafnframt ofannefndar uyylýsingar um afa hans. Ritstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.