Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 27
HEFUR SPIRITISMINN . . . 129 tilvera 2ja póla — er forsenda skynjunar, þá verður skynj- un og kerfisformi hennar, skynsemi og raunhyggju — ekki beitt, til þess að ná tengslum við guðdóminn“. Því er það, að í dularleiðslunni hverfur tvíhyggjan, andstæðurnar upphefjast og sýn gefst inn í ómælisvíddir eilífðarinnar — Guð og maður verða eitt, því í upphafi var Eindin. Þannig er á sama grundvelli ekki hægt að nota viður- tekið raunvísindalegt sannanaform við yfirskilvitleg fyrir- bæri, nema kannski að litlu leyti Svokölluð hugvísindi aftur á móti tala meira um líkindi eða líkur en sannanir. Er ekki mest öll vísindaleg rann- sókn upphaflega sprottin af athugunum og eftirtekt ein- staklinga? Hvað er t.d. innhverf sjálfsskoðun eða íhugun í eðli sínu annað en einskonar eigin sálkönnun eða sálar- rannsókn einstaklingsins. Því finnst mér að hinar ýmsu greinar sálkönnunar, sem ég þegar hefi að nokkru fjallað um, eigi ekki að vera að deila um „keisarans skegg“, heldur sameinast og leita sannleikans, hönd í hönd. — Þá munu hugsjónir rætast og aftur morgna! (Flutt á íélagsfundi í Sálarrannsóknafélagi Islands 11. okt. 1983.) 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.