Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 45
DRAUMAR OG LÍFSAMBÖND 147 langar mig til að nefna dæmi um drauma, sem benda ein- dregið til sambands við aðra hnetti. A. Tvö tungl í draumi Mig dreymdi eitt sinn, að ég væri á gangi með sjó fram í myrkri. Að lítilli stundu liðinni fór ég að virða himininn fyrir mér. Á vinstri hönd við mig sá ég tvö tungl á lofti eigi allhátt og sló af þeim bjarma á hafflötinn, sem virtist dálítið gáraður af vindi. Minna tunglið var hvítt og stærðin líklega eitthvað minni en er á okkar tungii. Hitt tunglið var augsýnilega allmiklu stærra, og var rauðbrúnt á lit. Voru á því blettir nokkrir, dekkri en önnur svæði á yfir- borði þess. Ekki undraðist ég að sjá þessi tvö tungl á lofti. Lítinn vafa tel ég á, að hér hafi ég fengið draumsam- band við íbúa annarrar jarðstjörnu í öðru sólhverfi, og hafi hann á þeirri stundu, sem mig var að dreyma, horft á þessi tvö tungl, sem fylgja hans heimahnetti. Hefur þessi himinsýn alls ekki verið honum neitt ókunnug. Draum- urinn var allmiklu lengri, en ég sleppi hér að segja fram- haldið. B. Ókunnur stjömuhiminn Dreymt hefur mig, að ég hafi séð stjörnum skrýddan himin, en þó voru stjörnurnar með annarri niðurskipan, og öðruvísi útlits, en héðan af jörð er að sjá. Hvaðan ætti slík sýn að vera komin, ef ekki frá einhverri himinstjörnu í fjarlægu sólhverfi? C. Dýr og jurtir í draumi Ýmislegt fleira hefur mig dreymt, sem ekki mun eiga sína hliðstæðu hér á jörð, t.d. dýr með annarri lögun en hér þekkist, og blóm með blómknappa, sem lýstu í myrkri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.