Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 28
ÍNGVAR AGNARSSON: DRAUMAR OG LÍFSAMBÖND I. FURÐUHEIMAR STJARNANNA Reikistjörnur, sólir, vetrarlírautir Fátt er fegurra á að horfa á heiðskírum kvöldum en stjörnum skrýddur himinn. Þarna glóa þær svo fagurlega, hundruðum saman, þúsundum saman. Þær vekja okkur lotningu, hugurinn heillast af að horfa á þessa litlu birtu- depla. Fegurð þeirra er fjölbreytileg. Sumar eru daufar og óskýrar en aðrar eru bjartar og fagurskínandi. Aliar blika þær á áhrifaríkan hátt. — (Það eru aðeins reiki- stjörnur okkar sólkerfis sem ekki blika, og þær sjást aldrei margar í einu.) Vitum við hvað stjörnurnar em? Já, núorðið vitum við með fuilri vissu að stjörnurnar eru sólir, þær enj sjálf- lýsandi hnettir, rétt eins og okkar eigin sól, en margar þeirra mjög miklu heitari og stærri en hún. Er við horfum til himins á heiðum kvöldum, fer ekki hjá því, að við sjáum, hversu mjög þær raðast misþétt og á mismunandi vegu á hvelfingu himinsins. Þær mynda það, sem kallað er stjörnumerki, og hafa þeim verið gefin ýmis nöfn í aidanna rás. Eitt er t.d. það stjörnumerki, sem mjög er fagurt og áberandi héðan að sjá frá Islandi um miðjan vetur, en það er Óríon eða Veiðimaðurinn. Þar er að sjá hinar vel þekktu Fjósakonur, en það eru þrjár stjörnur í röð, í miðju þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.