Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 54
1904 — 1984 Á þessu ári eru 80 ár liðin frá því er nokkrir sómamenn, þar á meðal Einar H. Kvaran rithöfundur og Haraldur Níelsson prófessor, stofnuðu Tilraunafélagið. Tilraunafé- lagið var stofnað árið 1904 og var það félag manna, sem höfðu áhuga á hlutlægum rannsóknum á dulrænum fyrir- bærum. Tilraunafélagið var ,,forveri“ Sálarrannsókna- félags íslands. Það var ósk Haraldar Níelssonar, að einhvern tímann kæmist á fót stofnun við Háskóla íslands, sem sinnti rann- sóknum á dulrænum fyrirbærum. 1 næstu grein hér í rit- stjórarabbi er greint frá því, hvernig starf dr. Erlendar Haraldssonar dósents gæti orðið vísir að þeirri stofnun sem Harald Níelsson dreymdi um. Stofnun slíkrar rann- sóknastofu yrði mun auðveldari, og líklegri, ef Sjóður til rannsókna í dulsálarfrœði næði að styrkjast verulega. Minningu Tilraunafélagsins og starfs brautryðjendanna yrði því mestur sómi sýndur með þvi að efla nútímarann- sóknir á dulrænum fyrirbærum. Styrkjiim sálarrannsóknir við Háskólann! Eins og flestum lesendum Morguns mun kunnugt hefur dr. Erlendur Haraldsson dósent við Háskóla Islands sinnt af krafti rannsóknum ýmissa dulrænna fyrirbæra síðan hann tók til starfa við háskólann fyrir áratug. Fyrst má minnast á umfangsmikla könnun á dulrænni reynslu lands-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.