Morgunn


Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1983, Blaðsíða 41
DRAUMAR OG UFSAMBÖND 143 og gerst með sama hætti. Björgunarmaðurinn hafði hér gerst draumgjafi þess, sem drauminn dreymdi. Fyrir kemur, að samband verður svo sterkt milli draum- gjafa og draumþega, að áverki verði á líkama hins síðar- nefnda, ef um slys hefur verið að ræða. Vil ég segja eina sögu í því tilefni. c. Meiðsli vegna sambands í draumi Sunnudagsmorgun einn, ákváðum við hjónin, að fara suður í Garð, og heimsækja Unu Guðmundsdóttur, sem kunn var fyrir huglækningar, skyggni og annan næmleika, sem öllum er ekki gefinn. Við höfðum þekkt hana all- lengi. Þegar við vorum komin suður í Garðabæ urðum við fyrir árekstri vegna hálku. Bíll, sem kom á móti okkur, ók á okkar bíl þeim megin sem kona mín sat. Skemmdist bíll okkar talsvert, og kona mín fékk þungt högg á höfuðið. Varð af stór kúla, sem hélst í langan tíma, ásamt eymslum og höfuðverk. Væri annars hægt um þetta fleira að segja, því slys þetta hefði orðið miklu alvarlegra hefði hér ekki orðið merkilegt kraftaverk, að okkar mati. Mun ég samt sleppa að greina frá þvi að sinni, því til- gangur frásagnar minnar hér er annar. Viku. seinna hittum við Unu i Garði og sögðum henni frá framangreindu atviki. Sagði hún okkur þá frá því, að sunnudaginn næstan á undan, hefði hún vaknað seint um morguninn með eymsli í höfði og vei'k. Er hún þreifaði um þennan auma blett fann hún, að þar var allstór kúla komin. Kona úr næsta húsi kom inn til hennar skömmu siðar, og lét hún hana þreifa um höfuð sér, og staðfesti konan, að hér var um kúlu að ræða og marblett. Kvaðst Una hafa sagt: „Þessi kúla tilheyrir ekki mér, heldur einhverjum öðr- um.“ Þegar tíminn var borinn saman, kom einnig í ljós, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.