Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 15

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 15
fæðandi kvenna10. Við nánari athugun á þessari jurt varð þó að hafna þessari tilgátu þótt jurtin komi margoft fyrir í íslenskum lækningahandritum hefur hún aldrei vaxið hér villt. Athyglisvert er að hún hefur verið ræktuð hér á landi og þótt nytsemdarplanta." Önnur jurt sem fremur kæmi til greina er brönugrös sem einnig var sérstök kvennajurt og þótti góð fæðingarhjálp. I Noregi hafa Brönugrösin fengið nafn Maríu meyjar, Marihand og jomfru Maria blome, en slíkar jurtir voru jafnan í hávegum hafðar.12 Jurtir kenndar við Maríu þóttu líka íyrirtaks kvennajurtir og voru notaðar til lækninga og til styrktar fæðandi konum. Bjöm Halldórsson segir í Grasnytjum sínum að brönugras varðveiti „hafnir kvenna og styrkir til fæðingar í hæfan tíma”.13 Hin velkunnandi Syrpa hefur því sjálfsagt vitað ýmislegt um náttúru brönugrasa og BRIM SEAFOOD jafnvel fundið hunangsilmi úr grasi eins og kynsystir hennar Grélöð. Heimildir 1. Eddukvæði Ólafur Briem annaðist útgáfu, Reykjavík 1968, bls.344; bls.414. 2. Nefna má Þuríði Tungu-Oddsdóttur en hún græddi tvo bardagakappa. Landnámabók bls. 100. 3. „Fóstbræðra saga“ bls.850.íslendinga sögur I.Ritstjórar Jón Torfason, Sverrir Tómasson, Örnólfur Thorsson. Bragi Halldórsson og Jón Torfason bjuggu til prentunar. Reykjavík 1985. 4. Sturlunga saga I. Jón Jóhannesson, Magús Finnbogason og Kristján Eldjám sáu um útgáfuna. Reykjavík 1946, bls.328. 5. Landnáma bls.176, 177. Allar gerðir Landnámu eru samdóma um hunangsilminn. 6. Kulturhistorisk leksikon for nordiske middelalder xi, bls. 367-371. 7. An old Icelandic medical miscellany Útg. Henning Larsen, Oslo 1931, bls.57, 64,77. 8. „Finnboga saga” íslenzk fomrit XIV. Jóhannes Halldórsson gaf út. Reykjavík 1959, bls. 255-256. 9. „Finnboga saga” bls. 256 nm. 10. John M. Riddle „Contraception and Early Abortion in the Middle Ages” Handbook of Medieval Sexuality Ed. Vem.Bullough, James A. Bmndage New York, London 1996 bls. 269. 11. Þessi jurt er oftast kölluð malurt þótt búi eða búgras komi fyrir í læknahandritum. Ingólfur Guðnason: „Vísbendingar um garðrækt í Skálholti á fyrri öldum.“ Fmmkvöðull vísinda og mennta, Þórður Þorláksson biskup í Skálholti. Ritstjóri Jón Pálsson. Reykjavík 1998, bls. 144. 12. Reichborn Kjennerud. „Váre folkemedisinske lægeurter.“ Bidrag til norsk folkemedisin III. Kristiania 1922, bls.42. 13. Bjöm Halldórsson: Rit Bjöms Halldórssonar. Gísli Kristjánssonar og Bjöm Sigfússon bjuggu til prentunar. Reykjavík 1983, bls. 237. LÝÐH E I LSUSTÖÐ www.lydheilsustod.is Ljósmæðrablaðið - Sumar 2009 1 5

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.