Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 40

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2009, Blaðsíða 40
séreign á traustum grunni SÉREIGN Á VERÐTRYGGÐUM INNLÁNSREIKNINGI Séreign LSR tekur við frjálsum viðbótarlífeyrissparnaði sjóðfélaga. Boðið er upp á þrjár ólíkar fjárfestingarleiðir, þar af tvær sem fjárfesta í verðbréfum: leið I og leið II. Leið III ávaxtar séreignarsparnaðinn eingöngu á verðtryggðum innlánsreikningum. Reikningarnir bera bestu fáanlegu vexti hverju sinni og eru að fullu tryggðir af ríkissjóði samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnar íslands frá október 2008. Kostir séreignarsparnaðar eru ótvíræðir. Launagreiðandi greiðir kjarasamningsbundið mótframlag sem nemur allt að 2% af heildarlaunum. Skattalegt hagræði myndast þar sem iðgjald er ekki skattlagt við innborgun. Ekki er greiddur fjármagnstekjuskattur af séreignarsparnaði og sparnaðurinn skerðir hvorki barna- né vaxtabætur. KYNNTU ÞÉR SÉREIGN LSR f SfMA: 510 6100 Bankastræti 7 • 101 Reykjavík • Sími: 510 6100 • Fax: 510 6150 • sereign@lsr.is • www.lsr.is

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.