Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Page 63

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Page 63
ÚR EINU 1 ANNAÐ 133 hlutkcstis, kom fram í vísu, scm ort var í tilcfni kosningaúrslitanna í Skagafirði árið 1934, cr þeir fengu hnífjafna atkva;ðatölu Jón Sigurðsson á Rcyni- stað og síra Sigfús Jónsson kaupfélagsstjóri. Þá var klofningur í Framsóknarflokknum og Bændaflokk- urinn nýstofnaður. Hlutkcsti rcði úrslitum milli þcirra Jóns og síra Sigfúsar, og varð góðum Fram- sóknarmanni þessi staka á munni, er síra Sigfús hafði sigrað: Víst hcfði klofningur bænda oss bagað og baráttan öll verið lítils virði; cn þetta cr allt saman alveg lagað mcð atkvæði drottins í Skagafirði. Ef rétt er mcð farið í þessum hcimildum um það, hver úrslitum réði í hlutkestinu í þessi tvö skipti, má segja, að cnn hafi komið til kasta drottins um ýmsar ncfndarkosningar undir lok Alþingis í sumar. Þá átti að útbýta allmiklum fjölda bitlinga, svo scm siður cr til á hverju nýkjörnu Alþingi, — sctu í útvarpsráði, mcnntamálaráði o. s. frv. Samcinað Alþingi skipaðist í tvær fylkingar jafn- fjölmcnnar, 26 mcnn í hvorri, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur saman annars vegar, en Framsóknar- mcnn og kommúnistar hins vegar. Stóru flokkarnir ætluðu sér þó bróðurpartinn, en hinir urðu eins og rjúpan forðum að láta sér nægja mola sem af borði, hrjóta kind hjá kærri, — og vafalaust hcfir þeim ver- ið ætlað að kvaka þakkarorði. Það var aðeins staki maðurinn í hvcrri nefnd, sem þeim var gefinn kost- ur á, og hlutkcsti réði, hvort Alþýðuflokksmaður cða kommúnisti hlaut hnossið hvcrju sinni. Líkurnar cru náttúrlcga jafnar á báða bóga í einu hlutkcsti, cn talnafróðir mcnn segja að líkurnar fyrir því að sami aðilji sigri 7 sinnum í röð séu eins og 1 á móti 256. Það fór sem fór. Vcgir guðs cru órannsakanlegir. Kommúnistar fcngu sína frambjóðendur kjörna í 7 ncfndarsæti cn Alþýðtiflokkurinn sat eftir mcð sárt cnnið. Almcnningsálitið hcfir haldið því fram undan- farna áratugi um Alþýðuflokkinn, að hann væri all- djarftækur til bitlinganna. Eftir þetta „atkvæði drott- ins“ á Alþingi ættu menn þó að virða honum það til vorkunnar, því að svo er að sjá sem gagnvart honum megi snúa við gömlu hcilræði og segja: Hjálpaðu þér sjálfur, því að ekki hjálpar guð þér. P. Manneskjur og gervifólk Það hafa staðið yfir próf í skólum landsins. Hcim- ílin undirlögð af taugaveikluðu námsfólki, sem rifið cr upp fyrir allar aldir og haldið uppi með vöku- staurum framyfir miðnætti. Allir aðrir dansa eftir þess pípu, annars fellur það á prófinu. Framtíð þjóð- arinnar veltur nefnilcga á því að fá hrakið scm flesta unglinga frá þeirri ákvörðun að gerast mcnntafólk, Ný ljóSabók eftir Hannes Pétursson r I sumardölum" Síðan „Fagra veröld“ kom út hefir nýrri ljóðabók ungs skálds vart ver- ið tekið með jafnmikilli hrifningu og fyrstu ljóðabók Hannesar Péturs- sonar, enda fór þar saman fagur skáldskapur og nýir aflmiklir straurn- ar ferskra hugmynda. — Næstu daga er væntanleg ný ljóðabók eftir Ilann- es Pétursson, er hann hefir gefið nafnið „í sumardölum“. — Orkar nú ekki lengur tvímælis að hér er á ferð- inni eitt af stórskáldum okkar, mað- ur sem setjast mun á bekk með Davíð, Tómasi og Steini. Helgafellsbók

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.