Morgunblaðið - 12.02.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.02.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 5 6 3 2 3 1 4 6 1 8 5 6 2 1 8 7 7 5 4 2 1 2 7 8 2 7 6 3 5 4 2 6 9 3 4 3 6 1 7 5 4 7 5 2 1 6 3 2 4 6 8 1 9 3 7 7 3 4 7 6 8 3 5 6 5 8 4 9 1 3 4 9 8 5 9 2 3 7 6 8 4 1 5 4 1 6 2 3 5 7 8 9 8 7 5 4 9 1 3 6 2 1 5 9 6 2 4 8 3 7 3 6 2 8 1 7 9 5 4 7 4 8 3 5 9 1 2 6 6 8 4 5 7 3 2 9 1 2 9 7 1 8 6 5 4 3 5 3 1 9 4 2 6 7 8 5 2 9 3 8 6 1 7 4 6 3 8 4 1 7 9 2 5 1 4 7 5 2 9 3 6 8 4 1 5 9 7 8 6 3 2 2 8 3 1 6 5 4 9 7 9 7 6 2 3 4 5 8 1 8 9 2 6 4 1 7 5 3 7 6 4 8 5 3 2 1 9 3 5 1 7 9 2 8 4 6 1 9 8 3 2 5 7 4 6 4 7 5 8 9 6 3 2 1 2 6 3 1 4 7 9 5 8 5 2 6 9 7 3 1 8 4 3 8 1 2 6 4 5 7 9 7 4 9 5 1 8 2 6 3 9 1 4 7 8 2 6 3 5 6 3 7 4 5 9 8 1 2 8 5 2 6 3 1 4 9 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skær, 4 kinnungur á skipi, 7 ill- virki, 8 bunga, 9 miskunn, 11 lengdarein- ing, 13 seðill, 14 fyrirgangur, 15 halarófa, 17 afkimi, 20 gljúfur, 22 mastur, 23 mis- teygir, 24 ákveð, 25 gleðskapur. Lóðrétt | 1 formæla, 2 drykkjulæti, 3 tanginn, 4 veiðidýr, 5 jarði, 6 bræði, 10 leiti á, 12 veiðarfæri, 13 til skiptis, 15 ferma skip, 16 vinningur, 18 tunna, 19 mannsnafn, 20 hleðslu, 21 ófögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rembingur, 8 ruddi, 9 ræður, 10 kór, 11 seyra, 13 asnar, 15 glans, 18 slæða, 21 kút, 22 terta, 23 iðinn, 24 skætingur. Lóðrétt: 2 Eldey, 3 blika, 4 narra, 5 urðin, 6 hrós, 7 grær, 12 Rán, 14 sál, 15 gati, 16 afrek, 17 skart, 18 stinn, 19 ætinu, 20 Anna. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Be7 5. e3 0-0 6. Rf3 Rbd7 7. Bd3 b6 8. Hc1 Bb7 9. 0-0 c5 10. De2 h6 11. Bxf6 Bxf6 12. cxd5 exd5 13. Hfd1 a6 14. a4 De7 15. Bb1 Had8 16. Dd3 g6 17. Re2 c4 18. Dc2 b5 19. axb5 axb5 20. Rf4 Hfe8 21. h3 Rf8 22. Dd2 Re6 23. Rxe6 Dxe6 24. Db4 Db6 25. Rh2 Be7 26. Dd2 h5 27. Rf3 Bf6 28. Rh2 He7 29. Rf1 Hde8 30. Rg3 Bg7 31. Re2 Bh6 32. Db4 Bf8 33. Dd2 Bh6 34. Db4 He6 35. g3 Bf8 36. Dd2 Dd8 37. Rf4 Ha6 38. Dc2 Bc8 39. De2 Bh6 40. Df3 Hd6 41. Kh2 Dd7 42. Dg2 Hd8 43. Hg1 Hf6 44. Hcd1 Staðan kom upp á Skákþingi Reykja- víkur, Kornax-mótinu, sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Lenka Ptácníková (2.281) hafði svart gegn Páli Sigurðssyni (1.986). 44. … g5! 45. Rxh5 Hxf2! 46. Kh1 Hxg2 47. Rf6+ Kg7 48. Rxd7 Hxg1+ 49. Kxg1 Bxd7 og svartur inn- byrti vinninginn skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                    !   " # "   $  %   %                                                                                                             !             "      !    #                      !                     !                              !              Borðfast. S-AV Norður ♠ÁG1074 ♥753 ♦532 ♣Á3 Vestur Austur ♠3 ♠52 ♥D ♥KG10962 ♦G8 ♦D10974 ♣DG10987654 ♣– Suður ♠KD986 ♥Á84 ♦ÁK6 ♣K2 Suður spilar 4♠. Sjaldan er ein báran stök. Vestur kemur út með ♣D gegn 4♠ og sagnhafi reiknar með léttu verki. Hann teygir sig í ásinn og býr sig undir að leggja upp þegar austur trompar óvænt. Svo mjög bregður sagnhafa við þessi ótíðindi að hann missir ♣K inn á mitt borð. Í fátinu reynir hann að ná kóngnum óséðum til baka, en þá glymur hávær samsöngur úr báðum hliðarhátölurum: BORÐFAST! Á augabragði hefur sagnhafi farið úr tíu slögum í átta. En þeirri óheillaþróun má snúa við, þökk sé hinni borðföstu kóngsfórn í fyrsta slag. Hvernig þá? Suður aftrompar vörnina og tekur toppana í rauðu litunum. Spilar svo laufi og lætur vestur spila TVISVAR út í tvöfalda eyðu. Það er tveggja slaga virði. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hillingar eru loftspeglanir frá fjarlægum landsvæðum: Á Suðurlandi birtast Vest- mannaeyjar stundum sem hillingar. Að sjá e-ð í h.: „horfa til e-s með eftirvæntingu“ – „Á göngunni yfir Langjökul sá ég rúmið mitt í hillingum.“ Og alls ekki með y-i. Málið 12. febrúar 1919 Konungsúrskurður um skjaldarmerki Íslands var gefinn út. Það átti að vera „krýndur skjöldur og á hann markaður fáni Íslands“, og skjaldberar voru landvætt- irnar fjórar, dreki, gammur, uxi og risi. Merkinu var breytt 17. júní 1944. 12. febrúar 1940 Staðfest voru lög um friðun Eldeyjar undan Reykjanesi. Bannað er að ganga á hana án leyfis ríkisstjórnarinnar og ekki má granda fuglum eða eggjum. 12. febrúar 1965 Hótel Holt í Reykjavík var opnað. Málverk eftir íslenska listamenn voru í hverju hinna 36 gistiherbergja. Eig- andi hótelsins var Þorvaldur Guðmundsson. 12. febrúar 2006 Boris Spassky og Bobby Fischer hittust í Reykjavík, tæpum 34 árum eftir heims- meistaraeinvígið í skák. „Af- ar vel fór á með þeim,“ sagði Fréttablaðið. Fischer lést tveimur árum síðar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Ný stjórn Nú standa yfir kjarasamn- ingar hjúkrunarfólks, sjó- manna og fleiri starfsstétta og líklega ekki vanþörf á vegna verðbólgu, en útflutn- ingsgreinar hafa hagnast á stöðunni. Hagur öryrkja og aldraðra mætti vera betri, ef ég man rétt vantaði ca. 900 millj. upp á þegar leiðrétt- ingar á kjörum trygginga- þega í tíð Guðmundar Bjarna- Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is sonar fóru fram, þetta er orðið að mörgum milljörðum sem þjóðfélagið skuldar öldr- uðum og öryrkjum. Vonandi að framsókn, vinstri-grænir, sjálfstæðismenn eða ein- hverjir utanflokksmenn bæti stöðu þeirra eftir kosningar. Ég tel að það eigi að lýsa van- trausti á ríkisstjórnina, hún leysir ekki vanda heimilanna, launafólks, atvinnuveganna og tryggingaþega, aldraðra og öryrkja, en þeir eru laun- þegar eins og hinir og hafa borgað til þjóðfélagsins. Svo er það þessi ásælni stjórn- valda í fulla aðild að ESB. Það má segja að þessi ríkisstjórn hafi náð völdum ólöglega og að öfl innan samfélagsins sem hafa heimsvaldastefnu (nas- ísk sjónarmið) að leiðarljósi hafi komið henni að völdum. Það er nauðsynlegt að koma ríkisstjórninni frá og það strax. Kristján Snæfells Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.