Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 46

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Síða 46
 hvítu, efni (mynd 39). Þegar svæðið hafði verið betur grafið varð það meira og meira hringlaga eftir því sem neðar dróg. Þetta svarta afmarkaða svæði náði alla leið niður í náttúrulegan jarð- veginn. Hvíta efnið102 hvarf þar en undir því kom í ljós hringlaga lag úr viðarkolum en mál þess var eins og áðurnefnds „hringforms“. Þetta eru lík- lega leifar tunnu, um 55 sm í þvermál, sem hefur verið grafin ofan í jörðina og þar með rofið gólflagið. Handan þessa rofs var hægt að fylgja viðar- kolalaginu eftir eina 50 sm þótt það Mynd 30. Naustið, austursvæði á móti S. Mynd 31. Naustið, austursvæði, hellur greinanlegar í sniði á móti SV. 102. Greiningin var framkvæmd af dr. R. Thöle, Institut für Geo- graphie við Universität Münster: „Efnið er fínn sandur og því er ekki greinilegur munur á honum og öðrum sýnum. Liturinn (2,5 Y 6/3) bendir til þess að efnið hafi verið geymt í raka og við rýrnandi aðstæður. Athyglisvert er að hér gæti verið um að ræða leifar innihalds krukku. Þess vegna var efnið fleytt. Ekki var hins vegar hægt að finna neinar leifar lífrænna efna í því nema eina mjög unga rót. Greining á kolefnum, nítrötum og fosfati sýndi engin gildi ofan við almenn viðmiðunarmörk, svo að sú greining gaf ekki neinar frekari vísbendingar um lífrænt innihald að öðru leyti. Túlkun er líka illmöguleg þar sem ekkert „ósnortið“ samanburðarefni er til.“ __________ 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.