Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 13
hegðunarerfiðleika systkinanna eftir kyni, aldri, aldursmun og alvarleika astmans. Áhrif kyns. Kyn hafði engin bein marktæk áhrif á hegð- unarerfiðleika systkinanna að teknu tilliti til aldurs og aldurs- munar þeirra, hvorki að mati mæðra né feðra. Áhrif aldurs. Hjá mæðrum en ekki feðrum reyndist aldur systkinanna að teknu tilliti til kyns og aldursmunar hafa mark- tæk áhrif á mat þeirra á hegðunarerfiðleikum systkinanna F(3,12) = 4,478 p = 0,025 (sjá töflu 3). 2-6 ára systkini voru með marktækt meiri hegðunarerfiðleika heldur en 7 - 9 ára systkini (p<0,05) (sjá mynd 2). Tæplega 53% af dreifingu hegðunarerfiðleika systkinanna skýrðust af aldri systkinanna að teknu tilliti til kyns þeirra og aldursmunar (eta squared = 0,528, p = 0,025). Áhrif aldursmunar. Hjá mæðrum en ekki feðrum reyndist aldursmunurinn hafa marktæk áhrif á hegðunarerfiðleika syst- kinanna þegar tillit var tekið til kyns þeirra og aldurs F(3,12) = 8,841 p = 0,002 (sjá töflu 3). Systkini, sem voru 1-2 árum yngri eða 1-2 árum eldri en astmaveika barnið, höfðu mark- Aldur systkinanna Mynd 2. Áhríf aldurs á hegðunarerfiðleika systkinanna ad teknu tilliti til kyns og aldursmunar þeirra, mat mœðra. Aldursmunur milli systkinanna Mynd 3. Ahríf aldursmunar á hegðunarerfiðleika systkinanna að teknu tilliti til kyns og aldurs þeirra, mat mœðra. tækt meiri hegðunarerfiðleika heldur en systkinin sem voru 3- 4 árum eldri en astmaveika barnið (sjá mynd 3). 69% af dreifingu hegðunarerfiðleikanna skýrðust af þessum aldurs- mun (eta squared = 0,688, p = 0,002). Á hinn bóginn, gagn- stætt við svör mæðranna, höfðu einstaklingsbundnu þættirnir, aldur og aldursmunur systkinanna, engin marktæk áhrif á hegðun systkinanna að mati feðranna. Ahrif alvarleika astmans. Hjá mæðrum kom fram að systkini barna með alvarlegan astma sýndu marktækt meiri innri og ytri hegðunarerfiðleika heldur en systkini barna sem voru með vægan astma (p<0,05) (sjá töflu 3). Hjá feðrum kom einnig í ljós að systkini barna með alvarlegan astma höfðu marktækt meiri heildarhegðunarerfiðleika heldur en systkini barna með meðalalvarlegan og vægan astma (p<0,05) (sjá töflu 3). Þessar niðurstöður, sem fengnar voru með einhliða dreifigreiningu, gefa því til kynna að systkini barna, sem þjáðust af alvarlegum astma, hafi marktækt meiri hegðunar- erfiðleika að mati beggja foreldra heldur en systkini barna sem þjáðust af vægum eða meðalalvarlegum astma. Tafla 3. Dreifigreiningarlíkan um áhrif kyns, aldurs og aldurs- munar á hegðunarerfiðleika, mat mæðra. df F P Leiðrétt líkan 13 3,878 0,013 Kyn (k) 1 1,253 0,285 Aldur (A) 3 4,478 0,025* Aldursmunur (B) 3 8,841 0,002** KxA 3 1,443 0,279 K x B 3 1,597 0,242 * p < 0,05, ** p < 0,01, *** p < 0,001 Tafla 4. Einhliða dreifigreining á áhrifum alvarleika astmans á hegðunarerfiðleika systkinanna, mat mæðra og feðra. Hegðunarerfiðleikar: F-próf Mat mæðra: df F P Heildarhegðunarerfiðleikar 2 3,038 0,063 Innri erfiðleikar 2 4,307 0,022* Hegðunarerfiðleikar 2 3,482 0,044* Mat feðra: Heildarhegðunarerfiðleikar 2 4,875 0,017* Innri erfiðleikar 2 3,913 0,034* Hegðunarerfiðleikar 2 5,353 0,012* * p < 0,05, ** p < 0,01, *** p < 0,001 Umræða I þessari rannsókn kom fram að mæður og feður eru nokkuð sammála í mati sínu á hegðunarerfiðleikum systkina barna með langvinnan astma. Helstu hegðunarerfiðleikarnir, senr Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.