Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 47
almenna hæfhi hjúkrunarfræðinga og auka aðgengi að hæfú heilbrigðisstarfsfólki. I apríl s.l. birtist grein í British Medical Joumal þar sem gerður var samanburður á þjónustu hjúkrunarfræðinga (nurse practitioners) og lækna. Niðurstaðan var að enginn munur var á þáttum sem snúa að meðferð, árangri meðferðar, fjölda lyfjaávísana sem vom gefnar út og hversu oft sjúklingum var vísað til sérffæðinga. Sjúklingar vom hins vegar ánægðari með þjónustu hjúkrunarffæðinga og sjúklingar fengu lengri tíma hjá þeim en hjá læknum. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga er tilbúin til að vinna með heilbrigðisyfirvöldum að því að móta tiilögur um aukinn hlut hjúkrunarfrœðinga í að vera fyrsti samskiptaaðili sjúklinga sem leita til heilbrigðisþjónustunnar. VI. Skýrsla Ríkisendurskoðunar er úttekt á rekstri læknisþjónustu Heilsugæslunnar í Reykjavík. Miðað við þær forsendur getur stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga tekið undir þær ábendingar, svo langt sem þær ná, sem ffam koma í skýrslunni og er beint til stjórn- enda Heilsugæslunnar í Reykjavík og til heilbrigðisyfirvalda. B. Tillögur framkvæmdastjórnar Heilsugæslunnar í Reykjavík og yfiriækna Heilsugæslunnar í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi um leiðir til að bæta og efla heilsugæsluna. I tillögum ffamkvæmdastjómar Heilsugæslunnar í Reykjavík og yfirlækna Heilsugæslunnar í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjamamesi um leiðir til að bæta og efla Heilsugæsluna er læknisþjónusta og þjónusta heilsugæslunnar lagt að jöfnu likt og í skýrslu Ríkisendurskoðunar. Þar miða markmið, bráðabirgðaúrræði og langtímaúrræði einungis að læknisþjónustunni. Þama er því ekki verið að fjalla um leiðir til að bæta og efla heilsugæsluna heldur um leiðir til að bæta og efla aðgengi að læknisþjónustu innan heilsugæslunnar. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga lýsir yjir furðu sinni og vantrú á að yfirstjórnendur Heilsugœslunnar í Reykjavík og yfirlœknar heilsugceslunnar I Kópavogi, Mosfellsbce og Seltjarnar- nesi skuli ekki greina á milli heilsugœsluþjónustu og lœknisþjónustu sem veitt er á heilsugœslustöðvum. I þessum tillögum er nefnt mikilvægi þess að koma á miðlægri símaþjónustu lækna. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarffæðinga undr- ast þá skammsýni yfirstjórnenda heilsugæslunnar, sem fyrr em nefnd- ir, að huga ekki fyrst að mikilvægi þess að komið sé á miðlægri síma- þjónustu hjúkrunarffæðinga. Þegar er til staðar miðlæg símaþjónusta hjúkrunarfræðinga í reykingavömum, sem hefúr gengið mjög vel. C. Vandi heilsugæslunnar sökum kjaradeildu heimilis- lækna Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefúr áhyggjur af ffam- gangi mála innan heilsugæslunnar sökum þess vanda sem kjaradeila heilsugæslulækna hefúr skapað. Þann vanda verður að leysa ef ekki á að skapast uppiausn innan heilsugæslunnar og ef takast á að starfa samkvæmt hugmyndafræði heilsugæslu. Stjóm Félags íslenskra hjúkrunarffæðinga telur það ekki hlutverk sitt að blanda sér í kjaradeilu heilsugæslulækna við stjómvöld en skorar á aðila að leggja sitt af mörkum til að deilan leysist á farsælan máta fyrir báða aðila og fyrir heilsugæsluþjónustu í landinu. Stjóm Félags íslenskra hjúkrunarffæðinga telur það hins vegar hlutverk sitt að álykta þegar kjaradeildur annarra starfsstétta hafa mögulega áhrif á starfsemi heilsugæslunnar og hlutverk hjúkrunar- ffæðinga þar. Eru göt í mataræði þínu? i I www.ostur.is j UnH íslenskir ost ar - hreir asta afbragð Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.