Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 15

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 15
þeirra og skilning. Þroski barnanna hefiir áhrif á skynjun þeirra á sjúkdómi systkinanna og breyttum fjölskylduaðstæðum. Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna það greinilega að yngstu systkinin hafa meiri hegðunarerfiðleika heldur en eldri systkinin og má því ætla að þau eigi í mestum erfiðleikum með að aðlagast breyttum aðstæðum. Afar mikilvægt er því að veita foreldrum astmaveikra barna fræðslu um þetta unga aldursskeið og hvemig þroski bama og skilningur kemur til með að lita reynslu þeirra af breyttum aðstæðunum fjölskyldunnar. Heimildaskrá Achenbach, T. M. (1991). Manual for the child behavior checklist /4-18 and 1991 profile. Burlington, Vermont: University ofVermont. Berger, K. S. (2000). The developing person through cliildhood and adolescence. (5.útg.). NewYork: Worth Publishers. Bluebond-Langner, M. (1996). ln tlie shadow of illness, Parents and siblings of tlie chronically ill child. Princeton: Princeton University Press. Bluebond-Langner, M. (2001). The well siblings of children with cystic fibrosis. í M. Bluebond-Langner, B. Lask og D. B. Angst (ritstj.) Psychosocial aspects of cystic ftbrosis (bls. 191-210). London: Arnold. Brook, U., og Tepper, I. (1997). Self image, coping and familial interaction among asthmatic children and adolescents in Israel. Patient Education and Counseling, 30, 187-192. Bruce, B., og Ritchie, J. (1997). Nurses' practice and perceptions of family- centered care. Journal of Pediatric Nursing, 12, (4), 214-222. Cowen, L., Mok, J., Corey, M., McMillan, H., Simmons, R., og Levinson, H. (1986) Psychological adjustment of the family with a member who has CF. Pediatrics, 77, 743-753. Daniels, D., Miller III, J.J., Billings, A.G., og Moos, R.H. (1986). Psychosocial functioning of siblings of children with rheumatic disease. The Journal of Pediatrics, 109 (2), 379-383. Derouin, D., og Jessee, P. O. (1996). Impact of chronic illness in childhood: Siblings’ perceptions. Issues in Comprehensive Pediatric Nursing, 19 (2), 135-147. Faux, S. A. (1993). Siblings of children with chronic physical and cognitive disabilities. Journal of Pediatric Nursing, 8 (5), 305-317. Gaither, R. Bingen, K., og Hopkins, J. (2000). When the bough breaks: The relationship between chronic illness in children and couple fnnctioning. I K. B. Schmaling og T. G. Sher (Ritstj.), The psychology of couples and illness: Theory, research, & practice (bls. 337-365). Washington, DC; American Psychological Association. Gallo, A. M., Breitmayer, B. J., Knafl, K. A., og Zoeller, L. H. (1992). Well siblings of children with chronic illness: Parents' reports of their psychologic adjustment. Pediatric Nursing, 18 (1), 23-27. Gustafsson, P. A., Kjellman, N-I. M, Ludvigsson, J., og Cederblad, M. (1987). Asthma and family interaction. Archives of Disease in Childhood, 62, 258- 263. Helga Hannesdóttir og Sif Einarsdóttir (1995). The Icelandic child mental health study. An epidemiological study of icelandic children 2-18 years of age using the child behavior checklist as a screening instument. European Cliild and Adolescent Psychiatry, 4 (4), 237-248. Herbert Eiríksson, Bjöm Árdal, Bjöm R. Lúðvíksson, Ásbjörn Sigfússon, Helgi Valdimarsson og Ásgeir Haraldsson (2000). Ofnæmi og astmi hjá íslenskum börnum. Læknablaðið, 86, 102-107. Hoare, P. (1984). Psychiatric disturbance in the families of epileptic children. Developmental Medicine & Cltild Neurology, 26, 14-19. Lavigne, J.V, Traisman, H.S., Marr, T.J., Chasbiff, I.J. (1982). Parental perceptions of the psychological adjustment of children with diabetes and their siblings. Diabetes Care, 5 (4), 420-426. Patterson, J. M. (1988). Families experiencing stress: I. The family adjustment and adaptation response model. II. Applying the FAAR Model to health- related issues for intervention and research. Family System Medicine, 6 (2), 202-236. Patterson, J. M. (1994). The impact of chronic illness on families: A family systems perspective. The Society of Behavioral Medicine, 16(2), 131-142. Patterson, J. M. (1995). Promoting resilience in families experiencing stress. Pediatric Clinics ofNorth America, 42(1), 47-63. Peri, G., Molinari, E., og Tavema, A. (1991). Parental perceptions of childhood illness. Journal ofAsthma, 28 (2), 91-101. Schulz, R. M., Dye, J., Jolicoeur, L., Cafferty, T., og Watson, J. (1994). Quality-of-Life Factors for Parents of Children with Asthma. Journal of Asthma, 31 (3), 209-219. Silver, E. J., og Frohlinger-Graham, M. J. (2000). Brief report: Psychological symptoms in healthy female siblings of adolescents with and without chronic conditions. Journal of Pediatríc Psychology, 25, 279-284. Stawski, M., Auerbach, J. G., Barasch, M., Lerner, Y., og Zimin, R. (1997). Behavioral problems of children with chronic physical illness and their siblings. European Child & Adolescent Psychiatry, 6, 20-25. Svavarsdóttir, E. K. og McCubbin, M. A. (1996). The asthma factor index. University of Wisconsin-Madison. Madison, Wisconsin. Svavarsdóttir, E. K., McCubbin, M. A., og Kane, J. H. (2000). Well-being of parents of young children with asthma. Research in Nursing & Health, 23. (5), 346-358., 1-13. Thompson, A.B., Curtner, A.E., og O'Rear, M.R. (1994). The psychosocial adjustment of well siblings of chronically ill children. Children's Health Care, 23 (3), 211-226. Tinkelman, D., og Conner, B. (1994). Diagnosis and management of asthma in the young child. Journal ofAsthma, 31 (6), 419-425. Tritt, S. G., og Esses, L. M. (1988). Psychosocial adaptation of siblings of children with chronic medical illnesses. American Journal of Orthopsychiatry, 58 (2), 211 -220. Weiss. K. A., Schiaffino, K. M., og Ilowite, N. (2001). Predictors of sibling relationship characteristics in youth with juvenile chronic arthritis. Children ’s Health Care, 30, 67-77. Þessi rannsókn var styrkt af B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Sérstakar þakkir eru færðar foreldrum er tóku þátt í rannsókninni. WALS Wilderness Advanced Lífe Support Ert þú tilbúin(n) að veita sérhæfða aðstoð í óbyggðum Dagana 11.-15. nóvember 2002 mun Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar í samvinnu við Landspítala, háskólasjúkrahús og Wilderness Medical Associates (WMA) halda Wilderness Advanced Life Support námskeið á íslandi. WALS er námskeið sem eingöngu er ætlað læknum, hjúkrunarfræðingum og bráðatæknum (paramedic). Námskeiðið hentar vel fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem þarf að geta veitt fyrstu hjálp og sérhæfða aðstoð utan sjúkrahúsa, s.s. í óbyggðum, á vettvangi eða í flutningi. Námskeiðið er samtals 36 klukkustundir. Fyrirkomulag námskeiðsins er þannig að fyrirlestrar eru að mestu fyrir hádegi en eftir hádegi er verkleg kennsla og æfingar. Leiðbeinendur eru frá Bandaríkjunum og fer kennsla fram á ensku. Aðalleiðbeinandi verður David Johnson, læknir. Starfsmenn Björgunarskólans veita nánari upplýsingar um námskeiðin í síma 570-5900 ásamt því að sjá um skráningu. Einnig er hægt að senda tölvupóst á hordur@landsbjorg.is Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.