Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 43
Helga Birna Ingimundardóttir hagfræðingur KJARAMÁL Fleíri stofnanasamningar Búið er að gera eftirtalda stofnanasamninga í viðbót við þá sem birtust í Tímariti hjúkr- unarfræðinga í júlí síðastliðnum. Athugið enn fremur að samningana er hægt að nálgast á heimasíðu félagsins undir kjaramálum. ST. JÓSEFSSPÍTALI í HAFNARFIRÐI Launarammi B Starfið felst fyrst og fremst í þvi að nota vísindalega þekkingu og hugtök til að leysa verkefni. Starfið felur í sér umsjón verkefna og/eða málaflokka. Með umsjón er m.a. átt við skipulagningu, samhæfingu og/eða stjómun á áætlanagerð, kostnaðareftirlit eða viðvarandi verkefnastjórnun. Störf innan launarammans raðast að teknu tilliti til þess hvers það krefst af starfsmanni og fylgir starfslýsing hverju starfi. Þá er tekið tillit til frammistöðu samkvæmt framgangskerfi hjúkrunarfræðinga á St. Jósefsspítala. B1 - B2 Hjúkrunarfræðingur A B3 - B5 Hjúkrunarfræðingur B B6 - B9 Hjúkrunarfræðingur C B9 - B11 Hjúkrunarfræðingur D-k B9 - B11 Hjúkrunarfræðingur D-s B11 - B13 Hjúkrunarfræðingur E B12 - B14 Deildarstjóri, samkvæmt starfslýsingu í B-ramma Launarammi C Starfið felst fyrst og fremst í stjórnun, áætlanagerð og samhæfingu við stefnu stofnunar. Auk þess ábyrgð á samskiptum við ráðuneyti, stofnanir og fyrirtæki. Störf innan launarammans raðast að teknu tilliti til þess hvers það krefst af starfsmanni og fylgir starfslýsinghverju starfi. Þá er tekið tillit til frammistöðu samkvæmt framgangskefi hjúrkunarffæðinga á St. Jósefsspítala. C8 Deildarstjóri, samkvæmt starfslýsingu í C-ramma. Menntun Meistarapróf, 2 launaflokkar í A og B ramma, 1 í C ramma. Doktorspróf, 3 launaflokkar í A og B ramraa, 2 í C ramma. Sérleyfi eða formlegt viðbótarnám umfram 20 einingar 1 launaflokkar í A og B ramma. Vinnuframlag aö nœturlagi Grunnröðun fyrir næturvinnu sem nemur 50% af fullu starfi eða meira er B6 en hæsta röððun fyrir næturvinnu verður aldrei hærri en B12 hvað sem framgangi líður. -Fyrir næturvinnu sem nemur 50% af fullu starfi bætast við 3 flokkar ofan á framgangsmat. -Fyrir næturvinnu sem nemur 60% af fullu starfi bætast viððð 4 flokkar ofan á framgangsmat. Tímavinna B07 fyrir starfsmann með langa starfsreynslu. B03 fyrir starfsmann með litla starfsreynslu. Röðun/nýjar starfslýsingur Allir hjúkrunarfræðingar St. Jósefsspítala fari í framgang og undirriti nýjar starfslýsingar 2002. Sérstakt tímabundió álag/verkefni Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur I sér tímabundið álag. I slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.