Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 44
Lágmarksröðun starfsheita KRABBAMEINSFÉLAG ÍSLANDS B5 Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar. B6 Hjúkrunarfræðingur, eftir 1 ár í starfi. B8 Hjúkrunarfræingur, eftir 2 ár í starfi. B10 Deildarstjóri. C8 Aðstoðarhjúkrunarframkvæmdastjóri. C11 Hjúkrunarframkvæmdastjóri. Menntun Meta skal menntun að lágmarki með eftirfarandi hætti: Master(meistara)próf eða sambærilegt: 2 Iaunaflokkar Doktorspróf eða sambærilegt: 3 launaflokkar Formlegt nám/námskeið í hjúkrunarfræðum og öðrum fræðum sem nýtast í starfi, 1 launaflokkur sé námið metið að jafngildi 10 eininga, 2 launaflokkar sé námið metið að jafngilti 40 eininga. Ein eining er 12 kennskustundir eða 1 vika samfellt. Sérstakt timabundið áiag eða verkefni Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundi álag. í slíkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. í samningi sem þessum skal ákveða umfang verkefnis og efnisþætti. HNLFÍ - Hveragerði Grunnröðun B4 Nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur. B6 Almennur hjúkrunarfræðingur. B7 Hjúkrunarfræðingur í sérverkefnum. B7 Aðstoðardeildarstjóri. C4 Deildarstjóri. Starfsaldur á stofnun Eftir 1 árs starf við HNLFÍ, 2 launaflokkar Eftir 3 ára starf við HNLFÍ, 1 launaflokkur. Eftir 5 ára starf við HNLFÍ, 1 launaflokkur. Grunnröðun fyrir nœturvinnu Grunnröðun fyrir næturvinnu sem nemur 40% af fullu starfi eða meira skal vera einum launaflokki hærri. Endurmenntun Stofnunin mun greiða dagvinnulaun v/eins hjúkrunarfræðings ár hvert v/endurmenntunar allt aó 14 dögum, enda leggi hann frarn stutta skýrslu til stofnunarinna að námskeiði loknu. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Grunnröðun A9 Starfsfólk ráðið til skamms tíma eða afmarkaðra tímabundinna verkefna. Háskólamenntaðir starfsmenn sem starfa á ábyrgð og undir daglegri stjórn annarra og ráðnir eru til skamms tíma eða sem aðstoðarmcnn við afmörkuð tímabundin verkefni. Enginn skal vera lengur en 6 mánuði í þessum flokki. B6 Sérfræðingur 1. Sérfræðingar sem vinna undir handleiðslu yfinnanns að verkefnum svo sem mælingum, úttektum, sérhæfðu eftirliti, rannsóknum,, gagnaöflun og úrvinnslu, aðstoð við samningu reglna, upplýsingamiðlun, útgáfu o.fl. Starfið felur i sér undirbúning og framkvæmd verkefna og úrvinnslu í formi greinagerða og skýrslna. Eftir 12 mánaða starfsreynsu flokkast starfið sem S2. B9 Sérfræðingur II. SéríFæðingar sem vinna sjálfstætt að verkefnum svo sem mælingum, úttektum, sérhæfðu eftirliti, rannsóknum, gagnaöflun og úrvinnslu, aðstoð við samningu reglna, áætlanagerð, upplýsingamiðlun, útgáfu o.fl. Starfið felur i sér undirbúning og framkvæmd verkefna og úrvinnslu í formi greinargerða og skýrslna. B11 Sérfræðingur III. Sérfræðingar sem hafa með höndum verkefnastjórn og vinna sjálfstætt að verkefnum svo sem úttektum, rannsóknum, gagnaöflun og úrvinnslu, samningu reglna, áætlanagerð, upplýsingamiðlun, útgáfu o.fl. Starfið felur í sér undirbúning og framkvæmd verkefna og úrvinnslu í formi greinargerða og skýrslna, sem og þátttöku í áætlanagerð og stefnumótun. Þeir bera ábyrgð á fagsviði sínu og svara fyrir það út á við og annast fagleg samskipti við aðrar stofnanir, innan lands sem utan. C6 Fagstjóri. Sérfræðingur sem hefur með höndum stjórnun ákveðins fagsviðs innan stofnunarinnar. 1 starfinu geta falist mannaforráð og Qárhagsleg ábyrgð. C6 Aðstoðardeildarstjóri. Er aðstoðarmaður deildarstjóra og stjórnar deild í fjarveru hans. 236 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.