Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 54
ATVI HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Ljósmæður ÍCtfEröS) HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI \ J v/Árvog - 800 Selfoss - Simi 482-1300 Hjúkrunarfræðingar - atvinna Á Ljósheima, langlegudeild HSS vantar hjúkrunarfræðinga og eða 3ja árs hjúkrunarnema til starfa sem fyrst. Starfshlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðingar starfa á tvískiptum vöktum þ.e. morgunvakt og kvöldvakt en eru á bakvöktum á nóttunni. Á Ljósheimum eru 24 rúm fyrir hjúkrunarsjúklinga en að auki 2 rúm sem notuð eru fyrir hvíldarinnlagnir. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á umönnun sjúklinga og nokkrar nýjungar eru á döfinni sem spennandi er að taka þátt í, m.a. virkari endurhæfing, aukin dægrardvöl og meiri samskipti og fræðsla til aðstandenda. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar um verkefni, starfsumhverfi og launakjör veitir Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss Sími 4821300, GSM 8615563 Netfang:adalheidur.gudmundsdottir @hss.selfoss.is HEILSUGÆSLUSTÖÐIN BORGARNESI Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir Laust er starf fyrir hjúkrunarfræðing/ljósmóður við mæðravernd o.fl. Um er að ræða 50% stöðu. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar um starfskjör veitir Rósa Marinósdóttir hjúkrunarforstjóri eða Guðrún Kristjánsdóttir framkvæmdastj óri. Sími 437-1400 Borgarnes býður upp á fjölbreytt mannlíf og mjög góða íþróttaaðstöðu. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkrasviði. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði er 40 rúma sjúkrahús sem skiptist í 27 rúma sjúkragang og 13 rúma öldrunargang, auk heilsugæslu fyrir íbúa Siglufjarðar og Fljótahrepps. Veitt er sólahringsþjónusta fyrir bráðveika og slasaða ásamt öldrunarþjónustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu Við leitum að hjúkrunarfræðingum sem geta unnið sjálfstætt og tekið á fjölþættum verkefnum. Kynnið ykkur laun og önnur kjör Hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur hvað við erum að gera. Umsóknarfrestur er til 15. okt. 2002 Umsóknum skila skal á eyðublöðum sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofhunarinnar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði. Sími: 467 2100 Netfang gudny@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is IRANCISXUSSPlIMI j I glSMKISHÐHM HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á sjúkradeild St. Franciskusspítala Stykkishólmi óskast hjúkrunar- fræðingar til starfa frá 1. janúar 2003 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir. Auk þess eru i boði bakvaktir sem skiptast með hjúkrunarfræðingum. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Unnin er önnur hver helgi. Við höfum áhuga á að taka á móti þeim sem vilja koma í heimsókn og kynna þeim verkefni sjúkrahússins og hvað Stykkishólmur hefur upp á að bjóða. Margrét Thorlacius hjúkrunarforstjóri (netfang margret@sfs.is), Ástríður Karlsdóttir hjúkrunardeildarstjóri (netfang asta@sfs.is),og Hrafnhildur Jónsdóttir hjúkrunardeildarstjóri (netfang hrafnhildur@sfs.is) í síma 433-2000 Við leitum að ljósmæðrum til starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Um er að ræða stöður við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum og Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. Allar nánari upplýsingar gefa: Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunar- forstjóri HSA s. 860-1920 Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarstjóri Egilsstöðum s. 471-1400 Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarstjóri Neskaupstað s. 477-1450 ÁHUGAVERT STARF í VÍK I Vik í Mýrdal vantar okkur hjúkrunarfræðing. Um er að ræða fjölbreytt starf á heilsugæslustöð og á dvalar- og hjúkrunarheimili þar sem eru bakvaktir aðra hverja viku. Upplýsingar veita Guðlaug Guðmundsdóttir í síma 487-1348 og Helga Þorbergsdóttir í síma 487-1180 Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á Eir Hjúkrunarheimili. Staða hjúkrunarfræðings á næturvaktir eru lausar til umsóknar. Á heimilinu eru 5 hjúkrunardeildar auk sambýlis fyrir minnissjúka og 37 öryggisíbúðir . Nánari upplýsingar vcita Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5757 kl. 8.30 til 16.30 netfang: birna@eir.is og Guðrún Jóhannesdóttir lijúkrunarfræðslustjóri sími 522 5777 netfang: fradsla@eir.is Verið velkomin að hringja eða koma á Eir, til aö skoða heimiliö og kynna ykkur starfsemina. 246 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.