Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 55
SKJÚL Hjúkrunarheimíli Kleppsuegi 64 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir, hlutastörf. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýiegu umhverfi. Upplýsingar um störfin veitir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 Umsóknaeyðublöð fást á staðnum. Sjá einnig www.skjol.is ST.JÓSEFSSPÍTALISÍH HAFNARFIRÐI Lausar stöður Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild spítalans sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Sveigjanlegur vinnutími, hlutastörf allt eftir samkomulagi. A deildinni fara fram ijölbreytt og áhugaverð starfsemi með áherslu á meltingasjúkdóma. Hjúkrunarfræðingar i Hafnarfirði og nágrenni, þetta er mjög góður kostur fyrir ykkur. Þetta er skemmtileg deild og svo er stutt í vinnu sem hentar vel og er fjölskylduvænt, sérstaklega hjúkrunarfræðingum með börn. Endilega komdu í heimsókn til okkar og við segjum þér nánar frá starfseminni og vaktafyrirkomulagi. Unnið er þriðju hverju helgi 8 tíma vaktir. Einnig eru lausar eingöngu nætur- og helgarvaktir. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdóttir, hjúkurnardeildarstjóri í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 555 0000. Um áramót verða einnig lausar stöður hjúkrunarfræðinga bæði á lyf- og handlækningadeild, vegna barnsburðaleyfa. Ráðstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar er að fá á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 540 6400. Nýjar áherslur í iðjuþjálfun og sjúkraþjálfun barna Félag lamaðra- og fatlaðra Grand hóteli, Reykjavík 25. október, 2002 2nd ICN International Nurse Practitioner Advanced Practice Nursing Network Conference Making the Future: Practice, Policy, and Partnerships Adelaide, Suður-Astralíu 31. október-2. nóvember 2002 Heimasíða: www.rcna.org.au Healthy Workplaces in action 2002 Tóronto, Kanada 21 .-22. nóvember 2002 Netfang: vpullennao.org Public - Private Partenerships for Health The Seventh Annual Intemational Summit on Public-Private Partnerships Miami Beach, Flórída, Bandaríkjunum 8. - 11. desember 2002. Netfang: www.ihsummit.com Acendio Association for Common European Nursing Diagnoses, Interventions and Outcomes 4th European Conference of Acendio „Making nursing visible" París, Frakklandi 20.-22. mars 2003 Beyond the Rhetoric In Eariy Intervention Bridging the Gap Between Education, Health, and Crime Prevention Hotel Hilton Adelaide, Ástralíu 26. -28. mars 2003 underdown.judy@agd.sa.gov.au Mental Health Nursing Today Tampere, Finnlandi 15.-16. maí 2003 www.Piramk.fi/MHNToday Japanese Society of Cancer Nursing First International Conference. Osaka International Convention Center, Japan. 8. - 10. maí 2003 Heimasíða: www.eann.dk 7th Quadrennial Congress of European Association of Neuroscience Nurses Scandic Copenhagen Hotel, Kaupmannahöfn. 19. - 21. maí 2003 Heimasíða: http://plaza.umin.ac.jp/~jscnics ICN Conference Building Excellence Through Evidence Marrakech, Marokkó 27. -29. júní 2003 Heimasíða: www.icn.ch The third Nordic Conference of NoSB Norrænt samstarf hjúkrunarfræðinga sem vinna með börn „Children of today: Reykjavík, Islandi 3.-5. október 2003 Heimasíða: www.nosb2003.hi.is Third European Nursing Congress Vulnerable Groups in Society: A Nursing Issue Amsterdam, Hollandi 5. -8. október 2003 Heimasíða: www.eurocongres.com/nurses Crossing Boundaries 6th European Nurse Directors Association Conference: Holiday Inn, Glasgow, Skotlandi 8. - 10. október 2003 Heimasíða: www.rcn.org.uk/conferences/enda2003 ICN 23rd Quadrennial Congress 2005 in Taipei Taipei, Taiwan 20. -27.maí 2005 Heimasíða: www.twnna.org.tw Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 78. árg. 2002 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.