Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Side 27

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Side 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 kominn yfir 5 stig, og þegar stórstreymt er, eru afköst þeirra nær engin. Sláttulallarnir voru ekki hannaðir fyrir þangskurð, og þarf nú að vinna að því að gera þá hæfa til þangsláttar, og gæti jafnvel verið spurning, hvort ekki ætti að hætta rekstri þeirra á meðan unnið er að þeim endurbótum eða að nýsmíði sláttulalla. Einnig þarf að athuga hvort þeir geti ekki nýtt sláttulandið hetur, því að nú nýta þeir ekki nema 10—15% af þanginu, en sennilega yrði 50—60% nýting æskileg vegna endurvaxtarfiraðans. Þörungavinnslan á nú í miklum rekstrarfjárörðugleikum, en það hafa fleiri fyrirtæki átt við fjárhagsörðugleika að stríða. Það verður líka að háfa það í huga, að þetta fyrir- tæki er brautryðjandi á þessu sviði, því að engin hliðstæð verksmiðja mun vera til í öllum heiminum. Þörungavinnsl- an þarf því aðlögunartíma áður en hún getur farið að skila arði. Við skulum hafa það hugfast, að verksmiðjan er senni- lega öflugasta þurrkstöð í allri Evrópu og möguleikar slíkr- ar stöðvar hljóta ætíð að verða miklir og sérstaklega ef sjávarútvegur er hafður í huga. Þessa möguleika þarf að athuga. I þeirra athugun, sem nú hlýtur að fara fram, má ekk- ert til spara að koma verksmiðjunni á öruggan grunn, og það hlýtur að vera verk stjórnmálamannanna að hafa for- göngu þar um. Ég skil því vel afstöðu hins vinnandi manns hjá Þör- ungavinnslunni. Þeir þurfa sitt kaup og það á réttum tíma. Hins vegar er það mín skoðun, að ekki megi beita verk- fallsvopninu fyrr en öll sund eru lokuð. Þörungavinnslan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.